Andvari - 01.01.1888, Side 153
varið margfalt meiri uppbæð, pá þykir bonum einatt of
langt að bíða eptir pví, og pví síður er pess að vænta,
að menn vilji sleppa miklum hagsmunum sjálfra sín fyrir
hagsmuni peirra er síðar lifa, pótt bundraðfalt eða pús-
undfalt meiri sjeu; en pótt menn eigi vilji í pessu skyni
fara á mis við mikla hagsmuni eða safna miklu fje, pá
mætti búast við að menn teldu eigi á sig, að hæta
nokkru við höfuðstól pann, sem fyrir hendi er, eða safna
lítilræði pví, sem engan munar um, ef menn gjörðu sjer
íjóst, hvað eptirkoinendunum getur orðið pað að miklu
gagni; eg tek til dærnis ef menn vildu safna í fastan
sveitarsjóð svo sem 30 aururn árlega fyrir hvert heimili
í sveitinni, pá væri slíkt pað lítilræði, sem engan mun-
aði um og enginn mundi íinna til; en væru pannig í
einni sveit 20 kr. árlega lagðar í Söfnunarsjóðinn með
peim skilmálum, að sveitin skyldi fá hálfa vextina
útborgaða árlega úr pví þeir næmu 10 kr., þá mundi
safnið eptir rúm 30 ár fara að verða stöðugur sívaxandi
tekjustofn fyrir sveitina, og 200 árum par á eptir mundi
pað, með 4'|o vöxtum, vera orðið yfir 100000 kr., prátt
fyrir pað að fje pað, sem sveitin pá mundi vera búin
að fá útborgað úr Söfnunarsjóðnum, einnig mundi sam-
tals vera orðið yfir 100000 kr.; ineð slíkri söfnun mundi
fyr eða síðar pví takmarki verða náð, að vextir peir, er
sveitin fengi útborgaða, rnundu nægja til allra nauðsyn-
legra útgjalda sveitarinnar, og par sem þeir færu sí-
vaxandi, pá mundi sveitarstjórnin framvegis purfa um
pað að hugsa, hvernig hún ætti að verja tekjum sveit-
arinnar á sem gagnlegastan liátt, í stað pess að purfa
að ganga eptir útsvörum hjá mönnum til að standast
pau gjöld, sem eigi verður hjá koinist; petta allt væri
mikill ávöxtur af litlu frækorni, en til pess að fá ávöxt-
inn, parf pó að sá frækorninu.
Deilcl hinnar æfinlegu erjingjarentu tekur að eins
á móti fje með svo sjerstaklegum skilmálum, að gjöra
má ráð fyrir að inörgum verði erfitt að gjöra sjer grein