Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 160
pað verði uotað, bvað ótrúlega íjeð getur vaxið með
tímanum. við það að jafnótt sje við pað bætt nokkrum
bluta vaxtanna, og pað er petta sem gjört er með pví
að setja fje á æfinlega erfingjarentu; með pessu verður
pví takmarki náð, að bver maður fæðist til eignar, til
nökkurrar hlutdeildar í árangrinum af atorku og sparn-
aði binna fyrri kynslóða, og pessu takmarki verður náð,
án pess að rjetti nokkurs manns sje ballað, eða nokkur
óeðlileg bönd sjeu lögð á viðskipti manna og fram-
kvæmdir, og án pess neitt sje lagt í sölurnar, sem telj-
anði sje, einungis með að koma í veg fyrir að fje, sem
einusinni er aflað. sje gjört að eyðslueyri.
Yið að setja fje á æfinlega erfingjarentu verður pað
tvennt;
1. Að fje geymist og eykst með tímanum margfald-
lega, sem annars mundi bafa liætt að vera til, og
2. Að fje petta dreifist út á meðal allra niðja bvers
einstaks manns og við pað smámsaman út á meðal
allrar pjóðarinnar.
|>essu er líkt varið einsog átti sjer stað með pekk-
inguna, pegar farið var að nota skriptina og prentlist-
ina. Einsog pekking peirrar kynslóðar, sem nú lifir, er
að mestu leyti fólgin í peirri pekkingu, sem bún befur
erft frá næstundanfarinni kynslóð, svo er og eign hinn-
ar núverandi kynslóðar að mestu leyti arfur frá næstu
kynslóð á undan, og sama má segja um allar aðrar
kynsióðif'; en einsog viðvaran og aukning eignarinnar
nú á dögum er komin undir pví, livernig hver einstak-
ur varðveitir hana, svo var og pekkingin, áður en farið
var að nota skriptina, komin undir minni og námfýsi
einstakra nianna, og reynslan sýndi, hvað pekkingin
geymdist illa og gat litlum framförum tekið meðan svo
stóð, sem og livað fárra manna lilutskipti hún var; með
skriptinni bættist mikið úr pessu, en með prentlistinni
var pó fyrst fullnægjandi ráð fundið til pess að pekk-
ingin fari vaxandi frá einni kynslóð til annarar og sje