Andvari - 01.01.1888, Qupperneq 161
143
eigi lengur einkaeign einstakra stjetta. Hinni æíinlegu
eriingjarentu er nokkuð líkt varið, og einsog skriptin
liefur eigi verið pví til fyrirstöðu, að menn töluðu eins
mikið og áður, svo mun og fje á æfinlegri erfingjarentu
eigi leggja neinar fiömlur á að hver og einn noti annað
fje sitt einsog liann bezt vill og getur.
Jafnóðum og ættin gengur fram dreifist fje pað,
sem liún á á æfinlegri erfingjarentu, en pegar ættir, sem
slíkt fje eiga, tengjast saman, pá sameinast vaxtaeign
lijónanna hjá börnum peirra; ennfremur fer fjeð í heild
sinni sívaxandi við pað, sem ávallt leggst við af vöxt-
unum, svo að pað (með 4"/o vöxtum) tvöfaldast á hverj-
um 35 árum, ef teknir eru hálfir vextirnir; pessu til
skýringar getum vjer liugsað oss dæmi á komandi öld.
Maður að nafni Árni kvongast 25 ára gamall stúlku að
nafni Sigríður; Árni á pá á erfingjarentu 600 kr. en
Sigríður 400 kr.; peim búnast svo vel, að pau purfa
eigi að halda á vöxtum peim, er peim ber af fje
pessu, og af pví að pau eigi mundu hvort heldur er
annað við pá gjöra en setja pá á vöxtu, pá láta pau
alla vextina safnast fyrir; við skipti á búi peirra, pegar
Árni deyr, 66 ára, erfir hver af tveimur dætrum
peirra 2500 kr. á erfingjarentu; pær eru pá nýlega
giptar sjáfarbændum, er lieita Páil og Pjetur; Páli lán-
ast eigi búskapurinn og gengur smámsaman af honum,
og við fráfall hans taka skuldaheimtumenn pað, sem
eptir er; fje pað sem ekkju hans tilheyrði á erfingja-
rentu verða peir að láta óhreift og vextirnir af pví
verða hennar mesti styrkur seinni hlut æfinnar; við frá-
fall hennar, 44 árum eptir lát föður liennar, erfa börn
peirra Páls eptir hana 6000 kr. á erfingjarentu. Pjetur
var apturámóti mikill gróðamaður, og óskaði hann pess
stundum, pegar honum buðust góð kaup, að liann gæti
gripið til peninga peirra, er kona hans átti á erfingja-
rentu, en liann tók pá lán, pegar svo stóð á, svo hon-
um gjörði pað lítið til. Pjetur átti einn son með konu