Andvari - 01.01.1888, Síða 163
145
áfengi drykki, eða jafnraikið og missirisrentu (2 °/o) af
örfum, er til liafa fallið undanfarin ár, ])á mundu barna-
börn manna, sem nú eru uppi, geta lifað pá tíð, að
bálfir ársvextir af tje þessu væru orðnir svo miklir, að
sú uppbæð mundi nú vera nægileg til að kaupa 5
tunnur af korni handa bverju heimili á landinu.
Útbofgunardeildin er hentug til að láta í bana
fje, sem á að geymast um nokkuð langan tíma eða sem
parf að ná sjerstakri upphæð áður en pað verður notað,
og sem eigi getur orðið að sinni, t. d. ef menn vilja
koma einhverju sjerstöku fyrirtæki á fót, en hafa miklu
minna fje til pess í byrjuninni en pörf er á, og er pað
pá hægðarauki, að hver, sem vill hæta einhverju við slíkt
íje, getur gjört pað, pótt viðskiptabókin sje í annara
höndum (sbr. lögin 19. gr. d.). Deild pessi er enn-
fremur hentug til að safna par saman mörgum smá-
um upphæðum, er ekki parf að taka til fyr en
eptir nokkuð langan tíma, einsog t. d. á sjer stað
um tekjur kirkna, sem í góðu standi eru. Komi pað
fyrir að einhverra orsaka vegna puríi að halda á upp-
hæð í deild pessari, áður en hægt er að fá hana út-
borgaða úr Söfnunarsjóðnum, pá mun pað eigi verða
neinum vandkvæðum bundið að fá bráðabyrgðarlán til
pess tíma.
Bústofnsdeildin tekur móti fje barna og unglinga
fyrir innan tvítugt. Ef svo eigandi að fje í deild pess-
ari deyr, áður en hann er búinn að lifa 25 nýársnætur,
pá fá foreldrar hans, eða dánarbú, öll innlögin endur-
borguð afdráttarlaust; en liíi eigandinn fram yfir pann
tíma, þá fær hann útborguð eigi aðeins innlögin með
rentum og renturentum. heldur og tiltölulegan hluta af
vöxtum jafnaldra sinna, er dáið kunna að hafa. |>að
má pví gjöra ráð fyrir að eigandinn fái, ef liann lifir,
töluvert meira en innlögin og veniulega vexti af peim,
en fyrirfram verður eigi sagt, hversu miklu erfðafjeð
Andvari XIV. 10