Andvari - 01.01.1888, Side 170
152
sveitaþýngslanna í Andvara', hafa margar raddir látið
til sín heyra í dagblöðum vorum, og ýmsar tillögur
fram komið til að ráða bót á þeim. J>etta er rett og
eðlilegt. Eðtt af pví að málefnið sjálft er mjög mikils
varðandi. og eðlilegt sökum pess að pessi hin púnga
hyrði liggr eigi aðeins á baki almenníngs, heldr er og
stjórn ómagamála falin að mestu leyti almenníngi ein-
um á hendr, pað er: hreppsnefndum, hæjarstjórnum,
sýslunefndum. Ef pví framfærslukostnaðrinn er mikill,
er byrðin eigi aðeins púngbær, heldr liggr næst að
kenna almenníngi sjálfum, svo hreppsnefndum sem og
hreppsbændunum, að óhagaulega og óvitrlega sé stjórn-
að hreppsmálum. I blöðunum heimta menn einkum ný
lög; peir kenna lögunum um missmíði pau, er á eru
stjórn ómagamála, og bera pað einkanlega fyrir, að
sveitastjórnirnar haíi of lítið vald yfir pjörfunum. Lög-
in 4. nóvbr. 1887 um sveitastyrk og fúlgu eru árangr
af tillögum pessum. J>að er skiljanlegt, að almenníngr,
og pá sérílagi sveitanefndirnar, vili bera hönd fyrir höf-
uð sér, og lineigist fremr til að kenna lögunum en
sjálfum sér um vansmíðin og smíðalýtin á meðferð ó-
magamála. ]pótt eg geti samsint pví, að ómagalöggjöf
vor sé eigi svo hentug sem hún gæti bezt verið, pá ætla
eg samt hiklaust, að annað umliugsunarefni liggi oss nær,
en að hrópa sífelt á ný lög, með pví og að lögin eru
aldrei annað en verkfæri í hendi neytandans; lögin
eru eigi gangtól eðr sjálfhreyfíngr (automat); mann
parf til að skilja pau, vit og vilja parf til að beita peim
rétt og haganlega. J>að, sem næst liggr, að minni hyggju,
er pá að pekkja ómagalög pau, er vér nú höfum, og at-
1) Andvari 7. ár, 47.-89 bl. pvi er miðr, að landstjórnin
virðisf eigi gjöra noitt að gagni til pess að sveitaskýrslurnar verði
áreiðanlegri en prcr nú eru. En sama má i rauninni segja bæði
um verzlanskýrslurnar og búnaðarskýrslurnar. pótt pær vera
kunni hóti skárri.