Andvari - 01.01.1888, Síða 171
153
huga jafnframt, livernig pau hafa skilin verið og peim
framfylgt í úrskurðum þeim um framfærslumál, er vér
til höfum, þá fyrst eru menn færir um, einkum ef þeir
'pekkja jafnframt ómagalöggjöf nágrannapjóðanna, svo og
landsháttu vora, að umbæta pað, er nú er ábótavant í
löggjöíinni. Eftir minni reynslu og mannpekkíng, sem
að vísu nær harla skamt, lieii eg fulla ástæðu til að
ætla, að næsta mikil vanpekkíng á löggjöf ómagamála
ríki lijá öllum porra manna. J>etta er og eðlilegt. Menn
pektu vel og allmargir pekkja enn »hreppstjórainstrúxið«
gamla, pví flestir námfúsir menn munu hafa fengið ser
pað með »handbók fyrir hvern mann«. Instrúxið var
prentað serstakt 1810, en handbókin 1812. En sem
reglugj. 8. jan. 1834 kom út, fékk hverr hreppstjóri og
prestr hana að visu sem áðr instrúxið, og átti hún
að sjálfsögðu að fylgja embættinu, hreppstjóra eftir hrepp-
stjóra, og aldrei glatast. En reglugjörðinni fylgdi engin
handbók, engin útskýríng, pví að pá var hinn mikli
fræðimaðr og pjóðfræðari íslands, Magnús konferenzráð
Stephensen, genginn til hvíldar, en enginn þvílíkr fyrr
né síðar kominn í hans stað. Hin prentuðu eintök
reglugjörðarinnar í söfnum, eðr öllu fremr í ruslakist-
um hreppstjóranna, hafa liáð verið pví sama lögmáli
tímanleikans sem alt annað líkamlegt; pau liafa skemzt,
rotnað, glatazt og gleymzt, með pví að enginn varð til
að koma reglugjörðinni inn í skilníng almenníngs. Af
pessu hefir leitt eðlilega, að hugmyndir og fyrirmæli
instrúxins lifa enn og munu allvíða vera öllu ríkari
í huga manna en ákvæði reglugjörðarinnar 8. janúar
1834.
Bjarni sýslumaðr Magnússon varð til pess fyrstr
manna, að pví er inér er kunnugt, að skýra efni reglu-
gjörðarinnar og sveitarstjórnarlaga vorra. Árið 1875 gaf
hann út bæklíng, er heitir »Tfirlit yfir hin helztu atr-
iði í fátækralöggjöf íslands*. Bók pessi er allgóðr leið-
arvísir í ýmsum greinum, eigi sízt um sveitarstjórnina;