Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 175
157
þótt orðin »bðrn sín» sé og látin ná til barnabarna og
enn lengra íram. |>að bið priðja. að sá tilgangur lög-
gjafans er auðsær, að af taka frændaframfærið millnm
syskina og knérunna, en sá tilgangur er ekki bersjmi-
legr, að löggjafinn hafi hugsað sér jafnframt að stytta
frændaframfærið í ættlegg beinan, og pá er allra sízt
líkindi til, að hann liafi viljað stytta pað eingöngu á
annan veginn, og pað niðr í ættina. Nær líkindum
hefði verið, að frændaframfærið hefði stytt verið upp en
niðr í ættina, með pví að meira veldr forellri um tölu
og efnahag niðja sinna, en niðjar ráða um fjölda og
fjárhag forellris síns. Menn mega pví taka sem gefið,
að frændaframfærið nái enn sem áðr niðr til fjórmenn-
íngs, en eingöngu í ættlegg beinan. þannig hefir og
úrskurðarvaldið ágreiníngslaust skiiið greinina1; en hefir
pó eigi tilgreint ástæður.
Hitt er annað mál, hvort af röksemdum pessum
verði dregin sú álykt, hvort mönnum sé lögskylt að
uppala eðr uppfræða fjarskjldara afkvæmi sitt, en eigin
börn sín, heldr eingöngu að færa pað fram. Jöfnuðrinn
milli forellris og niðja heimtar eigi annað né ineira en
framfærsluna. Að vísu kynni nú einhverr vilja færa
pað fram, að annist maðr sonarson sinn eðr dótturdótt-
ur, pá sé lijálp sú eigi veitt barnabörnum hans eigin-
lega, heldr syni hans og dóttur, p. e. foreldrunum.
|>essu áliti sínu til stuðníngs geta menn borið fyrir sig
rg. 30. okt. 1852 og rg. 10. marz 1863, og lcynni
peir pví að álykta sem svo: Sonr og dóttir eru hér
skyld að upp ala börn sín, hjálp foreldra peirra er peim
veitt samkvæmt pessum úrskurðum ráðgjafans; fyrir pví
á hjálp afans og ömmunnar að ná engu síðr til upp-
eldisins en til framfærslunnar. En pað er hvorttveggja,
að petta er misskilníngr og að úrskurðirnir eru sjálfir
misskilníngi undirorpnir. Afinn og amman fram færa
1) Sjá einkanlega ráðg. 24. i'ebr. 1870.