Andvari - 01.01.1888, Side 182
164
fyrir ]uann ómaga og jafnmikið fe fyrir hvern ómaga
sinn annan. »Skal alt til virða utan búsgðgn ok verk-
færi ok einföld klæði hæði dag ok nátt«. En væri nú
fjórmenníngurinn erfíngi ómagans, purfti hann eigi
meira fe að eiga, til pess að verða framfærsluskyldr,
en 4 missira hjörg fyrir hvern ómaga sinn og panu er
hann pá taka skyldi á feð. Munrinn á forlagseyri eðr
á efnahag framfærslumanna, eftir arftökurétti peirra, er
pví helmingsmunr réttr. í annan stað var, eftir skyld-
leika eðr frændsemi framfærslumanns við ómagann,
munrinn á upphæð forlagseyrisins sem 8, 6, 4, 2, að
telja frá fjórmenníngi og upp til syskina, eðr pá sem
4, 3, 2, 1, ef framfærslumaður var erfingi ómagan3 eðr
ómaginn hans. f>ótt nú erfðunum sé breytt með tilsk.
25. sept. 1853 og frændaframfærinu meðregl. 8. jan. 1834,
getr engu að síðr hvorrtveggi pessi greinannunr komið
til álita, pá er meta skal efnahag og framfærslueyri arf-
gengra og óarfgengra framfærslumanna, nema um fram-
færslu barna og foreldra sé að ræða, heldr um annara
fjarskyldari manna. í annan stað hygg eg, að færi ó-
arfgengr rnaðr ómaga fram, pann er hann er skyldr fyr-
ir laga sakir fram að færa, pá ,geti hann, svo og erf-
íngjar lians, orðið aðnjótandi hagsmuna peirra, er 5. kap.
framfb. heimilar peim manni.
Meðferð framfærslumála pessara. Lengi að undan-
förnu hefir leikið nokkurr vafi á, hvort mál um frænda-
framfæri sé að mestu leyti dómsmál eðr pá úrskurðar-
moira fe en helmíngr meðlags meö sveitarómaga iiú. En
í 1. kap. framfb, er tveggja missira björg (=forlagseyrir) eigi met-
in hærri fyrir karlómaga en 42 ah og fyrir kvenómaga 30 ah, {)•
e. lngleiga af 3'/2 hndr. og 2'h hndr. Ómaganum er pví ætlaðr
miklu minni forlagseyrir þá er hann átti cigi fé sjálfr sér til fram-
færelu. En þess byrjar og að gæta, að [>á skyldi og telja alla
pá menn úmaga, er eigi voru íullkomnir sjálfvinnúngar. þessir
lagastaðir hygg eg sé eigi rétt skildir í Lærdl. Féh 12. b. 113-
bl.