Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 185
1G7
miðkafla kapítulans. Lögspurníngin er pessi: aftaka eðr
slétta pessi orð í 4. gr. regl. 8. jan. 1834 »eftir föng-
nm* eðr »eftir megni* j7fir pann tvöfalda mismun á
upphæð forlagseyris framfærslumanns,eftir skjfldleika hans
við ómagann og arftökurétti peirra sín í milli, er allr
miðkafii kapítulans til færir ? Sé nú svo, pá skal amt-
maðr skylda alla framfærsluskylda frændr ómagans jafnt,
hvort sem peir eru fjarskyldir honum eðr náskyldir,
hvort sem peir eru óarfgengir eftir hann eða arfgengir,
ómagann fram að færa. XJrlausnina fel eg lögfræðíng-
unum, og pá sérílagi amtmönnunum, er nú hafa valdið
fengið, pví enginn efi er á pví, að peir muni beita vilja
valdinu »lögum samkvæmt*.
2. kap. Hjúskaparframfæri,
pað eru lög í Danmörku, að bóndinn er skyldr að
fram færa konu sína, en konau er eigi skyld að fram færa
bónda sinn'. Bjarni sýslumaðr Magnússon fylgir hér
Scheel sem víðar, og pað pótt hann vita mætti, að eng-
in af lagaboðum peim, er Scheel til nefnir, utan tilsk.
10. ágúst 1798, eru lög hér á landi. Vér værim pví
illa farnir, ef vér hefðim engin ákvæði um petta efui í
vorum eignum lögum. Eg bygg nú, að pað boð muni
vera enn í góðu gildi hjá oss, er stendr í réttarbót Há-
konar konúngs Magnússonar 14. júní 1314, 17. tölul.,
og svo hljóðar: »Skylt er hvárt hjóna annat fram at
færa á fé sínu, hvárt sem pat er framfærslu parf verðr
óðt eðr fær annan krankleika«1 2. Boð petta hlýtr að
hafa enda pví meira gildi nú, sem fullr félagsskapr með
hjónum er hið algengasta, par pað gilti á peim tímum,
er félagsskapr milli lijóna var öllu fremr undantekníng
1) A. W. Sclieels Personret, 419.bl. og Familicret 151. og 384.
bl.
2) Sjá 2. kap. t'rami'b.