Andvari - 01.01.1888, Side 187
169
leysur voru þá eigi leiddar í lög. Af pessari grein lag-
anna hljóta menn pví að álykta, að væri eigi félag
millum hjóna, og eins áðr en hjónin lögðu félag sitt,
skyldi hvort peirra annast sína sérómaga. |>etta sauna
og ýmsar greinir aðrar í lögbók, svo sem : »Eigi skal
ómaga telja framar en á fé pess hjóna, sem ómaginn
er skyldrt1. Sýuir grein pessi, að pað hjónanna, e'r ó-
maginu telst, skyldi eitt sér fram færa sinu skylduómaga.
í protahúi lijóna skyldi og skifta ómögum peirra »eftir
pví sem félag peirra var gjört*2. Eg játa, að litlu skift-
ir í framkvæmdinni, hvort greinar pessar sé enn gild-
andi eðr eigi, af pví að kaupmálar millum lijóna og
séreignir peirra, sízt svo nokkru nemi, eru nú svo sjald-
gæf. En sé greinarnar enn lög, sem eg hygg vera
muni, pví eigi pekki eg tii, að peim sé breytt með ýngri
lögurn, og um fasta gagnstæða venju er hér eigi að
ræða, pá liafa pær pýðíngu hvar pess er kaupmáli eðr
önnur séreign á sér stað millum lijóna. Samkvæmt pví,
er nú er sagt, verða pá sérómagar hvorstveggja hjón-
anna sameiginlegr eðr og ósameiginlegr kostnaðr heggja
peirra, alt »eftir pví sem félag peirra var gjört< áðr en
pau voru saman gefin.
En aftr á rnóti sé sameign með hjónum. og pað
frá upphaíi, pá er pað sameiginleg skylda peirra að ann-
ast hvors annars ómaga sem sína, samkvæmt fyrrtéðri
grein í kvennagift. 3. kap. Öll skylduómegð peirra
verór sameiginlegr kostnaðr beggja, meðan hjúskaprinn
stendr. En sökum pessa hjúskaparframfæris rýrist ekki
frændaframfæri annara manna peirra, er vera kynni
framfærslumenn pessara sérómaga hjónanna, svo sem ef
annað hjóna liefir átt áðr barn eðr eignazt pað utan hjá,
eðr ef foreldrar pess eðr forellri parf fram að færa, en
1) Framfb. 1. kap.
2) Framfb. 2. kap.