Andvari - 01.01.1888, Side 188
170
syskini eðr niðjar eru fleiri framfærsluskyldir og fram-
færsluhæfir.
þá er hjón fá leyfi til skilnaðar að borði og beði,
skulu pau jafnframt koma sér saman nm skifti með sér
á eignum sínum og ómögum1. Skilnaðarskilmála pessa
staðfestir amtmaðr, eðr og sýslumaðr, pá er hann gefr
peim skilnaðarlejrfið. Skilmálarnir skuldbinda hjónin sín
á milli; en eigi skuldbinda peir framfærslusveitir bjón-
anna né ómaganna. Ef pví annaðhvort bjónanna prýtr
að fé,svo pað fær eigi framfært ómegð sína eðr og jafnvel
eigi sjálft sig, pá befir framfærslusveit pess jafnt tilkall til
hins hjónanna um framfærsluna, sem enginn samíngr
um fjárskilnað og ómagaskilnað væri gjörr peirra í mill-
um, bvort sem ræða er um ómagana eina eðr um pað
hjónanna, er tekizt hafði framfærslu peirra á bendr2.
jþetta kemr, að minni byggju, af pví að framfærsluskylda
foreldra við börn sín er algjörleg skylda, og má pví
enginn skjóta benni frarn af sér með samníngi við ann-
an mann, og pað pótt samníngrinn stafestr sé af yfir-
valdinu, né beldr rýrt skyldu pessa í óhag liinu al-
menna, sem bér er framfærslusveitin. Sama er að segja
um hjúskaparframfærið eðr framfærsluskyldu bjóna sín
i milli alla pá stund er hjúskaprinn stendr. Eftir tilsk.
10. ágúst 1798 er amtmanni skylt að liðsinna konunni
eðr og sveitarstjórninni fyrir bennar hönd, og hefir hann
alt hið sama vald, sem tilsk. 14. okt. 1763 og 10.
desbr. 1790, sbr. opbr. 28. okt. 1805, heimila honuin,
pá er um meðgjöf með óskilgetnum börnum er að ræða,
til pess að pröngva manni hennar til að lialda skilnað-
arskilmála pá, er staðfestir voru, og til að lúka forlags-
eyri pann, er ganga skyldi til hennar og barnanna.
Sama gildir og í pessu efni, hafi maðr lilaupið á brott
frá konu sinni nauðugri, eðr og hjón fengið hafa kon-
1) Kan8br. 27. sept. 1828.
2) Sbr. íormálabókina 262. b).