Andvari - 01.01.1888, Síða 194
4. gr. Framjœrsluslcylda arftaksmauns við arfsalsmann.
1 8. kap. framfb. segir svo: »Seljast má maðr arf-
»sali, ef engi er sá ómagi, er hann á fram að færa, eðr
fær peim áðr staðfestu«. Eftir uppliaíi kapítulans mátti
enginn maðr selja arfsvon sína, og skyldi pað ómerkt,
pótt gjört væri, nema til pess að ættleiða frænda sinn.
Arfsvonarsala er nú og bönuuð í ýngri lögum vorum1.
Arfsal frá náfrændum og öðrum peim frændum, er hann
er arfi peirra eðr peir hans, er og gjörsamlega bannað
í 1. kap. framfb. En slíkt bann hlýtr pó að víkja, ef
fullnægt er pví skilyrði arfsalsins í 8. kap., að arfsal-
inn hafi fengið ullum þessum ómögum sínum staðfestu,
áðr hann seldist arfsali, og pað livort sem peir voru pá
orðnir ómagar hans eðr peir verða pað síðar. |>að virð-
ist pví, ef eigi er fullnægt skilyrðinu, sem framfærslu-
maðr og framfærslusveit ómaganna muni fullan rétt á
eiga, að fá hrundið arfsalinu, nema arftaksmaðrinn
gegna vili framfærsluskyldunni fyrir hönd arfsalans.
Arftaksinaður skal nú annast arfsala sinn meðan hann
lifir og síðan útför hans. Deyi arftaksmaðr fyrr en arf-
salinn, skulu erfíngjar hans fram færa arfsalsmanninn,
svo sem íyrir er mælt í arfatökum 19. kap.: »Nú eiga
»hjón félag saman, ok deyr annattveggja peirra, pá
»skal at helmíngi . . . ómögum peim skifta, er pau
»hafa með arftaki eðr með fúlgu tekit á féð«. |>ess er
pví að geta, að hafi maðr tekið ómaga, pótt eigi sé
hann arfsalsómagi, með fullri meðgjöf til framfærslu,
eðr eftir samkomulagi, svo sem oftast er með tökubörn,
pá kemr og pessi grein laganna til álita.
|>að hefir verið að undanförnu eigi svo sjaldgæft,
að hjú hafa unnið lijá húsbændum sínum, og eigi tekið
annað eðr pá lítið annað út en nauðsynleg föt upp í
kaup sitt, svo og fengið húsbændum sínum oftast í
hendr, hafi peim nokkuð áskotnazt. Hefir pá verið ^vo
1) Eri'ðatilsk. 25. sept. 1850, 14. gr.