Andvari - 01.01.1888, Side 197
179
2. kap. Sveitfesti manns eðr framfærsluréttr,
Skylduframfærið er nú jafnan aðalframfærsluskylda,
en sveitarframfærið varaframfærsluskylda, sem fyrr er
sagt. Varaskyldan lilýtr nú jafnan að koma til pá
er aðalskyldan prýtr. Aðalskyldan verðr eigi int af
hendi af peim sökum: 1. að framfærslumaðr er eng-
inn til, svo sem pá er börn fæðast munaðarlaus, ef
foreldrar og aðrir langfeðgar falla frá félausir meðau
hörn eru enn í ómegð, eðr ef gamalmenni purf-
andi á engan framfærsluskyldan ættíngja né annan
framfærslumann á lífi, eðr ef bóndi deyr frá konu
og börnum ósjálfbjarga, og hún á engan að o. s.
frv. 2. að framfærslumaðr er að vísu til, en liauu
á eigi forlagseyri, p. e. er eigi færr um framfærsluua,
annaðhvort að öllu eðr pá að nokkru. Skylduframfærið
bregzt pví práfaldlega, pað bregzt hér og par og hvar
sem vera skal. Nú sem pjóðfélagið, eðr lögfélagið rétt-
ara sagt, hefir tekizt á hendr framfærslu allra purfa-
manna, og svo jafnframt fækkað næsta mjög framfærslu-
mönnum, svo sem gjört var með reglugj. 8. jan. 1834,
gjört ölmusugjafirnar fornu nálega úreltar, lagt hegn-
íng við verðgángi og beiníngum, pá er sá einn til að
gjöra sveitarframfærið yfirgripsmikið og fastákveðið.
Sveitarframfærið verðr að vera svo víðtækt sem skyldu-
framfærið; sveitarframfærið verðr að ná í raun réttri til
allra landsmanna á ölluin aldri, pví pótt allir lands-
menn verði aldrei purfamenn, heldr eingöngu fæstir
peirra, pá veit samt löggjafinn aldrei fyrir fram, hverir
purfamenn verða muni, ne hvenær og hvar skyldu-
framfærið prjóta kann. Fyrir pví eiga allir landsmenn
einhverstaðar sveitfesti eðr framfærslurétt, og pað frá
vöggunni til grafarinnar; menn fæðast og deyja með
pessum réttindum.
Sveitfestisreglunum má skifta á ýmsan hátt. |>að
má skipta peim í tvent: í 1. upprtmalega og í 2. fengnct
12*