Andvari - 01.01.1888, Page 198
180
eðr unna sveitfesti. Eftir framfærslustaðnum má skifta
peim í prent, þannig: 1. framjœrsluíveit foreldra eðr
mööur manns, 2. lögfœðíngarsveit hans og 3. vinnu-
sveit. En næst lögum vorum er að greina sveitfesti
manna á annan liátt pannig. Sveitfestin fer eftir 1.
frœndsemi og fæðíngarstað manns, eítir 2. lijúslcap
eiginkvenna og ekkna, og eftir 3. framfœrslurétti peim,
er maðr vinnr sér pá er liann kominn er tír ómegð;
en úr ómegð er maðr kominn pá er kann er orðinn 16
vetra, enda sé hann heill og verkfærr, eðr pá svo efnaðr, að
hann sé eigi ómagi nokkurs sveitarfélags. Samkvæmt
6. og 7. gr. í reglugj. 8. jan. 1834 og 1. gr. í ophr. 6. júli
1848 greinist sveitfesti manna á penna liátt:
I. Að frœndsemi:
A. B'órn ýngri en 16 vetra:
1. sé pau skilgetin, fylgja pau framfærslusveit
Jöður síns;
2. sé pau bslálgetin, fylgj'a pau framfærslu-
sveit móður sinnar;
B. Maðr 16 vetra eðr eldri, er eigi helir enn
sveit unnið:
1. sé hann skilgetinn, á hann lieimilishrepp
pann, er foreldrar hans áttu (eðr og ein-
göngu faðir hans eðr móðir átti), pá er
hann fæddist;
2. sé hann óskilgetinn, á hann heimilishrepp
pann, er móðir lians átti, pá er liann
fæddist.
Fœðíngarhrepp sinn á maðr, sé eigi
unt að finna lieimilishrepp foreldra lians eðr
móður.
II. -lð hjúskap:
1. Kona gift eignast og á jafnan framfærslu-
sveit manns síns meðan hjónaband pað er
óslitið.
2. Ekkja og fráskilin kona manni sínum halda