Andvari - 01.01.1888, Page 201
183
eða móðir. í mótsetníng við foreldri eðr foreldra barns
kalla menn stjúpforeldri eðr stjúpforeldra pá er ræða er
ótiltekið annaðhvort um stjúpa eðr stjúpu barns eðr og
um stjúpa og stjúpu að tveim flokkum barna.
í ómagalögum vorum er livergi getið um stjúpföð-
ur né stjúpmóður né uin stjúpbörn1, og fyrir pví er
enginn greinarmunr gjörr á stjúpbörnum og öðrum
böruUm. Mér skyldi pví eigi hafa komið til hugar að
geta stjúpbarna hér sérstaklega, liefði úrskurðarvaldið í
ómagamálum vorum jafuan fylgt landslögum í pví efni
og eigi látið villast að nokkru leyti inn í danska lög-
gjöf, í 9. gr. tilsk. 24. janúar 1844. Eg skal pá fyrst
færa stjúpbörn undir sveitfestisreglurnar hér að fráman,
og síðan sýna, í hverju stöku úrskurðir vikið hafa frá
fyrirmælum laganna um sveitfesti stjúpbarna.
J>á er um sveitfesti stjúpbarna er að ræða, verða
menn jafnan að athuga pað tvent: 1. bvort börnin
eru börn bónda og kona lians pví stjúpmóðir peirra, eðr
pau eru börn konu lians og hann pví stjúpfaðir, og 2.
hvort stjúpbörnin eru skilgetin eðr óskilgetin. J>á er
menn fundið hafa petta hvorttveggja, eiga peir hægt
með að finna sveitfesti allra stjúpbarna eftir reglunum
hér að framan á 180. bls., svo sem nú skal sýnt með
dæmum.
1. dœmi. Sé kona manns stjúpa og stjúpbörnin
slúlgetin, eiga pau sömu sveit sem holdgetinn faðir
peirra, par til pau eru 16 vetra (sjá I. A. 1.). En
síðan eiga pau lögfæðíngarhrepp sinn, en pað er,
heimilishrepp foreldra sinna pá er pau fæddust (sjá
I. B. 1).
2. dœmi. Sé enn kona manns stjúpa en stjúp-
börnin óskilgetin, eiga pau sömu sveitfesti sem hold-
1) í í'ornlögum Torum kemr orðið stjápaonr einu sinni fyrir í
Yígslóða 27. kap.; í þess stað er í arfaþætti talað um son sam-
fcðra, sammæðra o. s. frv.