Andvari - 01.01.1888, Síða 202
184
getin móðir þeirra par til pau eru 16 vetra (sjá I.
A. 2.); en síðan lieimilishrepp pann, er móðir peirra
átti á fæðíngardegi peirra (sjá I. B. 2.).
3. dœmi. Sé bóndinn stjúpi og stjúpbörnin slcil-
getin, eiga pau sveitfesti hina sömu sem holdgetinn
faðir peirra, par til pau eru 16 vetra, en síðan lög-
fæðíngarsveit sína (sjá I. A. 1. og I. B. 1.).
4. dœmi. Sé bóndinn enn stjúpi, en stjúpbörnin
óslcilgetin, eiga pau sömu sveitfesti sem holdgetin
móðir peirra, par til pau eru 16 vetra (sjá I. A. 2.).
En nú eignaðist móðir peirra við giftínguna og á í
hjónabandinu sömu sveitfesti sem bóndi hennar (sjá
II. 1.), og eignast pau pví, eing'óngu sökum giftíng-
ar móður sinnar, sömu sveit sem stjúpfaðirinn. En
sem pau eru 16 vetra, eignast pau heimilshrepp pann,
er móðir peirra átti á fæðíngardegi peirra, pað er,
lögfæðíngarhrepp sinn (sjá I. B. 2.).
Hér af er auðsætt, að engin sérstök sveitfesti er til
handa stjúpbörnum, enda er engin önnur sveitfesti til
að lögum en sú, er áðr er sýnd í sveitfestisreglunum
hér að framan. það eru pví smíðar einar, er nokkrir
úrskurðir hafa búið til eins konar stjúpahrepp, er enga
stoð hefir í landslögum vorum. ]>ess er pá fjrst að
geta, að stjórnin liafði með fyrsta úrskurðað1, að óskil-
getið barn kvenmanns ýngra en 16 vetra skyldi halda
fyrri sveitfesti móður sinnar, pótt hún giftist síðar og
fengi pví aðra sveitfesti sjálf, ef hún giftist gegn fyrir-
mælum tilsk. 30. apríl 1824, 3. gr. 10. tölul.2. En
stjórnin hvarf síðan frá pessari skoðun3, og lét lausa-
1) Ráðg. 27. maí 1851.
2) í grein pessari er svo fyrir mælt: „Eigi er heimilt að gefa
í hjónahand þann mann, svo karl sem konu, er pegið hefir sveita-
styrk frá því er hann varð 16 votra, enda sé styrkrinn óendr-
goldinn, nema til poss táist leyfi sveitarnefndarinnar, þar er hmð-
guminn er sveitlægr“.
3) Rg. 27. júní 1856, 28. febr. 1862 og 1. sept. 1863.