Andvari - 01.01.1888, Side 205
187
samt lionu sinni fram færa þessi börn hennar með fyrra
manni, meðan hjúskapr peirra stendr, pá verðr eigi af
pví, að stjúpann prýtr forlagseyri, fremr dregin sú á-
lykt, að framfærsluhreppr hans skuli fyrir hans hönd
annast stjúphörnin par til pau eru 16 vetra, pótt móð-
irin lifl í hjónabandi með stjdpauum, heldr en að á-
lykta sem svo: afinn er skyldur að fram færa sonarson
sinn, pá er föður pess prýtr framfærsluna, og ef afann
prýtr ííka forlagseyri, pá skuli framfærslusveit afans, en
eigi framfærslusveit föðurins annast ómagann, par til
hann er 16 vetra.
Menn verða að hafa puð hugfast, að pótt næsti
framfærslumaðr, svo sem afinn, taka skuli jafnan við
framfærslunni, páer fyrsti framfærslumaðr er protinn að
fé, pá tekr aldrei framfærslusveit næsta framfærslu-
manns við ómaganum, er hann prýtr, heldr fer ómaginn
á sína sveit. Menn verða að hafa pað hugfast, að sveit-
festi purfamannsins er alveg hin sama, hvort sem hann
verðr sveitpurfi af pví, að framfærslumenn hans eru
allir dánir, eðr af hinu, að peir eru allir þrotuir, svo
peir eru ómáttugir um framfærsluna. Menn verða enn
fremr að hafa sér pað hugfast, að hin tiltekna fram-
færslusveit sérhvers purfamanns í landslögunum, en eng-
in framfærslusveit annars manns, kemr jafnan til sög-
unnar, pá er skylduframfærið prýtr, og hvar sem pað
síðast prýtr, svo sem varaskuldarmaðr tekr við, pá er
aðalskuldarmann prýtr, en eigi varaskuldarmaðr annars
manns.
pótt úrskurðrinn 12. nóvbr. 1869 sé eigi rangr að
niðrlagi, vottar hann pó um pann hinn sama misskiln-
íng á frainfærslulögunum, sem er svo bersýnilegr í hin-
um úrskurðunum, pann misskilníng, að framfærslusveit
stjúpbarnsins skuli eigi fyr koma til sögunnar en móðir
pess sé dáin, og stjúpinn pví lauss allra mála. Verið
getr, að misskilníugr pessi sé að nokkru leyti sprottinn
af peim orðatiltækjum í einstaka úrskurði, að styrkr