Andvari - 01.01.1888, Síða 206
188
næsta framfærslumanns sé lán veitt fyrsta framfærslu-
manni1. Orðatiltæki þessi eru ósönn í pessum skiln-
íngi og pví villandi. En eftir 1. gr. sveitarstyrksl. 4.
nóvbr. 1887 mun rétt að segja, að íramfærslusveitin
láni framfærslumanni meðlagið með ómögurn hans, og
pað jafnvel á hverjum aldri sem ómagarnir eru. |>ótt
eg nú hafi orðið fjölorðr um þenna misskilníng úrskurð-
arvaldsins, sem kemr af pví, að eftir minni reynslu eru
sumir hátignaðir menn oftlega fastir við sinn keip, pá
vil eg pó taka enn eitt dæmi. Menn vita, að foreldrar
eru skyldir fram að færa börn sín 16 vetra og eldri, ef
pau eru ómagar; en skyldi nú úrskurðarvaldið segja
vilja, ef foreldrana prýtr forlagseyri, pá er börn peirra
orðin eru 16 vetra eðr eldri, að pau skuli lenda á fram-
færslusveit foreldranna en eigi á lögfæðíngarsveit sinni?
I>að er ótrúlegt; en pó væri slíkir úrskurðir jafnréttir
pessum.
Eftir ómagalögum vorum liggr engin skylda á stjúp-
börnum að fram færa stjúpforeldri sitt. |>etta er og
sjálfsagt. Milli stjúpforeldris og stjúpbarns er engin
frændsemi, og um lijúskaparframfæri er als ekki að
ræða af hálfu stjúpbarns gegn stjúpforeldri, eftir pví
sem áðr er sagt.
I úrskurði 16. nóvbr. 1877 virðist landshöfðíngja
pað leiða af fyrirmælum 4. gr. í regl. 8. jan. 1834, »að
»stjúpbörn sé skyld að fram færa stjúpforeldra eins lengi
»og pau eiga tilkall til framfærslu af peim». |>etta er,
að minni hyggju, jafnvel óskiljanlegr misskilníngr. í
4. gr. regl. er einúngis talað um frændaframfæri; en
milli stjúpa og stjúpbarns er eigi hin minnsta frænd-
semi, sem pegar var sagt. En af pessari nýu frænd-
semis-uppgötvun sinni dregr landshöfðíngi pann lærdóm,
að svo sem stjúpföður sé skylt að fram færa stjúpbarn
sitt, meðan hann lifir 1 hjónabandi með móður pess, og
1) Sjá t. d. rg. 30. okt. 1852 og 10. marz 1863.