Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 207
189
'J>að að líkindum, pótt hann geti eigi fætt sjálfan sig og
konu sína, svo sé varla efi á, að stjúpbarn eigi »að
standa straum» af stjúpföðurnum, meðan hjúskapr með
móður pess stendr. Uppfundr pessi á framfærsluskyldu
getr nú einhverjum öðrum pótt hugvitsamr; en pess parf
naumast að geta, að hann á sér engan stað í 4. gr.
regl. né annarstaðar í ómagalöggjöf vorri. Úrskurðar-
valdið ætti að gaumgæfa, að pað er eigi sett á úrskurð-
arstólinn til pess að vera par löggjafi, heldr til hins,
að fylgja, alt eins og dómsvaldið, landslögum og ekki
framar1.
3. gr. Lugfœdinyarhreppr og jœðiugarhreppr.
Sú er nú aðalreglan í 7. gr. regl. 8.jan. 1834 um
sveitfesti skilgetins manns 16 vetra eðr eldra, að hann
á par sveit, »er foreldrar hans áttu heimili og löglegt
fast aðsetr á degi peim er hann fæddist*, hali liann
eigi sveitfest sig sjálfr. Löggjafinn gengr hér að pví
vísu, sem og er hið alvanalegasta, að hjón búi saman,
og sé pví á sama heimili, pótt búlaus sé, livað pá heldr
húandi, og eins hitt, að börn peirra fæðist vanalega á
heimilinu. En löggjafinn veit og, að brugðið getr af
hinu alvanalega, og að börnin geti fæðzt utan lögheim-
ilis hjónanna. Nú er pað tilgángr löggjafans, að gjöra
fæðíngarhreppinn vísan, áreiðanlegan og hættulausan
fyrir lieilsu móður og barns, að svo miklu leyti sem er
á valdi löggjafans. Yæri hverr sá hreppr talinn fæð-
íngarhreppr manns að lögum, er hann fæðist í, hvernig
sem á stæði, mætti nærri geta, að ýrnsum brögðum yrði
beitt til að fá púngaðar konur til að verða léttari í öðr-
um hreppi en pær heima ætti; hverr mundi vilja ýta
af sér vandræðunum og koma peim á annan. Af slíku
lilyti á stundum að leiða háska fyrir mæður og börn,
1) Yið úrskurðina 5. marz 1879 og 1G. sept. 1885 er ekki sér-
legt að atkuga.