Andvari - 01.01.1888, Page 212
194
J)ó eigi par að staðaldri, heldr verðr maðr að hafa flutt
pangað með ser pau föng sín að minsta kosti, er sýni,
að vili hans sé sannr, að hann hafi par heimilisfang
sitt. Engin er pað heldr sönnun um heimilisfang manns,
að hann stendr par skráðr í kirkjubók eðr og í sveitar-
hók og greiði par útsvar, pví pað er eigi embættisverk
presta, og pví síðr sveitanefnda, að dæma um heimilis-
fang manna, allra sízt búlausra. Yottorð úr kirkjubók-
um og sveitabókum verðr pví að víkja fyrir áreiðanleg-
um skýrslum og vitnisburðum, svo sem fyrir skýrslu
purfalíngs um vistarstaði sína, nema pað sannist eðr
sjáist, að sú skýrsla sé röng', Eigi færir maðr heimil-
isfang sitt pótt heiman fari, og pað eigi að eins snögga
ferð, heldr í lengri erindagjörðum, bara hann fari heim-
anað í peim hug að liverfa heim aftr, pá er starfi hans
eðr erindi er lokið. Sama er pótt erindi hans sé æði
löng dvöl, svo sem skólanám eðr annað nám, eðr pá
kaupavimm, fiskiróðrar, dagkaupavinna, smíðar osf.1 2 Sé
nú fullkominn vafi á, hvar lieimilisfang manns sé, pá
verðr svo á að líta, sem hann eigi par heima, er liann
helzt hefir beykistöðu sína, er menn svo lcalla, nema
pað sannist, að hann eigi annaðhvort hvergi löglegt
heimili eðr pá anuarstaðar en par, er hann dvelr stöð-
ugast.
J>ótt pað sé nægilegt til pess að halda heimilisfangi,
að maðr vill par vera, er hann dveir að staðaldri, næg-
ir samt vilinn eintómr engan veginn til pess að fœra
heimilisíang sitt. Vilinu verðr að koma fram í verki.
|>á færir maðr heimilisfang sitt, er liann flytr bú sitt,
fer frá vistarstað sínum, pá er vistarráðum var lokið,
flytr sig úr samastað sínum í peim hug, að útvega sér
aðra bólfestu eðr samastað, hvort sem nú staðr sá er
1) Yfirréttardómr 31. ágúst 1885 (í II. b. 485. bb), kanp. 18.
júlí 1840, rg. 24. maí 1872.
2) Eg. 11. júlí 1866, lh. 11. sept. 1877.