Andvari - 01.01.1888, Síða 215
197
ser á löglegan háttí, og endar á pví, að nægilegt sé, að
maðr hafi verið í sama sveitarfélagi bara lögskipaðan
tíma og eigi pegið af sveit1 2. í úrskurði 11. júlí 1866
segir ráðgjafinn, að eigi purfi maðr »neina sérstaka at-
vinnu« við að lifa, til pess að dvöl hans sé lögmæt til
sveitfestis. Lausamaðr ólöglegr og lausakona ólögleg
geta og nú með dvöl sinni unnið sér sveit”, og í úr-
skurði 2. febr. 1882 fer landshöfðíngi svo langt, að hanu
kveðst vera amtmanni sínum um pað samdóma, »að
pað sé eigi skilyrði fyrir því, að maðr ávinni sér sveit-
festi, að hann hafi verið sjálfbjargi allan dvalartímannc.
petta er, eftir 6. gr. regl. 8. jan. 1834, of langt farið,
pví að í orðinu »vistfastr« liggr pó sú pýðíng, að maðr-
inn hafi uunið fyrir sér, en eigi verið ómagi lengr né
skemr af sveitfestistímanum. Kn pað verðr eigi varið,
að löggjöfin er hér andstæð sjálfri sér og enda tvísaga.
J>að slítr eigi sveitfesti húanda manns, pótt hann piggi
styrk af frændum sínum eðr öðrum vinum sínum og
vandamönnum (rg. 17. sept. 1867), og pá liggr nærri
að álíta, að »vistfastr« maðr inegi eins vera ómagi í
húsum frænda, vina og vandamanna, og að liann vinni
sér sveit, ef hann einúngis piggr eigi af sveit, er eigi
óheimill húsmaðr eðr purrabúðarmaðr og fer eigi vaflan-
arförum (=er »vistfastr«).
Eftir tilsk. 26. maí 1863 um lausamenn og hús-
menn eru pað einúngis húsmenn og purrabúðarmenn,
er ekki fá unnið sér sveit með ólögmætri dvöl sinni,
jafnvel hversu löng sem dvöl sú er. Lausamenn ólög-
legir vinna sér sveitfesti. Af pessum fyrirmælum lausa-
mannalaganna og skilníngi valdstjórnarinnar á regl. 8.
jan. 1834, sem lausamenskulöggjöfin helgar nú að
sumu leyti, leiðir pað, að nú fær hverr maðr 16 vetra
1) Úrsk. 31. maí 1858 yitnar í úrskurð rg. 17. nóvbr. 1848;
hann er eigi til í Lovs. f. Isl., og er þvi víst danskr.
2) Lb. 16. apríl 1881, 25. maí 1882 og 3. júní 1884.