Andvari - 01.01.1888, Page 221
203
uð, en reynast síðan allvel nægileg, svo styrkr var eigi
nauðsynlegr, 3. ef eigi er fyrst reynt að fá vandamenn
purfalíngsins til að styrkja hann'. Ólöglegr er sveita-
styrkr, ef hann er 1. óumbeðinn, óþarfr og eigi notaðr
heinlínis til viðrværis purfalíngs og fjölskyldu hans, 2.
ef eigi er rannsakaðr efnahagur purfalíngs1 2.
í öllum pessum úrskurðum fylgjast peir að dyggi-
lega, amtmaðr P. Havstein og ráðgjaíinn, amtmaðr á
undan og ráðgjaíinn á eftir, að halda sveitastjórnunum
til að gegna og fram íylgja nákvæmlega fyrirmælum 4.,
5. og 9. gr. reglugj. 8.jan. 1834, og að pola peim ekki
hirðuleysi í skylduverkum peirra ne nokkra undirhyggju
í viðskiftum peirra hvorri við aðra, og með pví auka
næsta mjög sveitagjöldin. En sem Pétr amtmaðr Hav-
stein var frá horíinn og fullnaðarúrskurðir á framfærslu-
málum voru lagðir undir landshöfðíngja3, pá kveðr við
alt önnur bjalla, að minsta kosti fram að 1882. |>etta
sýna Ijóslega pessir úrskurðir landshöfðíngja: tveir úr-
skurðir 30. septbr. 1873, úrsk. 30. desbr. 1873, lð.jan.
1876, 6. apríl 1876 og 26. janvíar 1880. í úrskurðum
pessum sampykkir landshöfðíngi sveitastyrkinn sem lög-
mætan, pótt jafnvel allir málavextir, að pví er séð verðr,
virðist benda til pess, að hann haíi eigi verið nauðsyn-
legr, og pó var stundum slíkr styrkr veittr á tíunda
ári piggjandans í hreppnum, hinu vanalega freistíngar-
ári sveitastjóruanna. Læt eg mér nægja að taka pað eitt
fram um nauðsyn sveitastyrksins, að einn styrkpegjanna
er játaðr búfœrr maðr, annarr átti eigur að upphæð
600 kr.4 Vistarhrepprinn parf livorki að sanna né sýna
að maðrinn hafi. beðið um styrkinn, né heldr að sveita-
1) Itegl. 8. jan. 1834, 4. og 9. gr., úrskurðr P. amtmanns Ilav-
steins um Jón Tómasson 23. marz 1868, samþyktr, sjá rg. 31. marz
1869.
2) Regl. 5. og 9. gr., rg. 1. nóvbr. 1870.
3) Augl. 22. febr. 1875, 12. gr.
4) Nel'ndin, er kosin var í ef'ri deild aljjíngis 1887 til ab endr-
ekoða regl. 8. jan. 1834, virðist fara hóftðlt í bumáttina eftir úr-