Andvari - 01.01.1888, Side 222
204
stjórnin rannsakað hafi, livað þá heldr »sem nákvæm-
legastt, efni lians. Stryk er dregið gjörsamlega yfir pá
skyldu vistarhreppsins, að ieita styrks hjá framfærslu-
mönnum mannsins og öðrum vandamönnum hans, sam-
kvæmt 4. og 9. gr. reglugj. 8. jan. 1834, honum til
handa; en í stað skýiausra fyrirmæla framfærsiuiaga
vorra kemr landshöfðíngi með pá fyrirskipun úr dönsku
tilskipuninni 24. jan. 1844, 12. gr., að vistarhreppr
pjarfans láni bara framfærsluhreppi hans, en eigi alveg
óskift mál við framfærslumenn hans. pað er nú að
vísu svo, líkt og áðr er getið, að sveitastjórnin getr
eigi æfinlega farið beint eftir orðum 5. gr. reglugj. 8.
janúar 1834, sökum afieiðínganna, pá er um búanda
mann ómagamargan er að ræða; en pá svo er, verðr
liún að sy'na glögglega, að hún hafi rannsakað allan
hag mannsins vandlega, og að úrræði liennar hafi bæði
verið alveg nauðsynleg og jafnframt liin gagnlegustu
fyrir alla málendr. En árið 1882 skiftir aftr um til
mikilla bóta. í úrskurði landshöfðingja 21. sept. 1882
segir, að pað slíti eigi sveitfesti manns, pótt hann piggi
lítilfjörlegt lán lijá sveitinm, ef hann á jafnmikið fé
hjá henni í meðlögum með sveitarómögum, er hann
heldr, pótt búið sé að ávísa meðlögunum hjá útsvar-
endum, en peir eigi búnir að greiða pau af hendi; en
pó einkanlega ef maðrinn greiðir margfalt meira útsvar
til sveitar en láninu nemr. í öðrum úrskurði lands-
höfðíngja, 24. febr. 1886, segir, að sá styrkr sé eigi
réttr sveitarstyrkr, er eigi nemr helmíngi útsvarsins, og
er par að auki fundið að pví, að eigi var rannsak-
aðr efnahagr mannsins áðr honum var veittr styrkr-
inn. pessir úrskurðir eru eflaust réttir. Enginn
munr annar er á pví, að gefa manni upp útsvar
sitt, sem er enginn sveitastyrkr, og að lána manni
jafnmikið fé sem útsvarinu svarar, en sá að lánið er
skurðum þessum (Alþ.tið. 1887 C. 398, 3. tölul.). En 1. tölul.
nefndarálitsins sýnir þó enn glæsilegar, hve vel formaðr nofndar-
innar skilið hefir frelsi sveitanefnda í framfærslulöggjöf rorri.