Andvari - 01.01.1888, Page 223
205
veitt, en útsvarið er eftirgefið, og getr sá munr í raun
réttri eigi valdið eiginlegum réttarmuu, pví síðr fullum
réttarinissi. Aftr er úrskurðr landshöfðíngja 4. júní
1884 mjög svo öndverðr augijósum orðum 4. og 9. gr.
Teglugj. 8. jan. 1834; hann undanþiggr vistarhreppinn
lögskylduverkum sínum, veltir sannaðarskyldunni yfir á
framfærsluhreppinn, peirri er á vistarhreppnum liggr.
4. Ádœður laganna fyrir sveitfesti manna.
þótt pað heyri eigi beinlínis undir framfærslu ó-
maga, pykir mér samt vel við eiga, áðr en eg skilst við
petta mál um sveitfestina, að fara fáeinum orðum um
helztu ástæður laganna fyrir henni. J>að á jafnan að
vera tilgangr laganna að vera sem réttlátust og sem
hentugust. J>etta tvent fer oftlega saman, en pó eng-
an veginn ætíð né alstaðar. Lögin geta haft jafnrétti
að geyma, og verið pó hin verstu, svo sem ef pau pjaka
jafut andlegu eðr likamlegu frelsi allra landsmanna.
TJm pess háttar galla er nú naumast að ræða í fram-
færslulögum, heldr eingöngu um hitt, hvort ákvæði
peirra sé hentug eðr óhentug, hvort nokkur peirra miði
til að auka ómegðina, að pýngja byrðina, eðr eigi. J>etta
er pá að athuga. Sveitfestin skiftist nú, sem fyrr er
sagt, eftir frændsemi, hjúskap, samníngi og vinnutíma
manns í einu sveitarfélagi. Nú er pað algengast, sem
kunnugt er, að hjónabandsbörn alast upp hjá foreldrum
sínum, par til pau eru, að minsta kosti, komin af ómagaaldri.
Lausaleiksbörnin eru að lögum falin móðurinni til upp-
fóstrs. Framfærslulögin liafa nú pað mark fyrir aug-
um, að skilja eigi hjónabandsbörnin frá foreldrum sín-
um né lausaleiksbörnin frá móður sinni meðan á upp-
fóstrinu stendr. I'yrir pví er svo tilskipað, að skilget-
in börn ýngri en 16 vetra eiga skuli framfærslusveit
hina sömu sem foreldrar peirra, en óskilgetin sem móðir
peirra. Ef pví foreldrana brestr forlagseyri fram að
færa börn sín, verða foreldrar skilgetinna barna og
móðir óskilgetinna íiutt ásamt börnum sínum á fram-