Andvari - 01.01.1888, Síða 226
208
stæða þessi mikilsverð, J)á er um ólíka atvinnu er að
ræða á verustað manns og í lögfæðíngarsveit lians, svo
sem um landbúnað á öðrum staðnum, en á hinum um
sjómensku, iðnað eðr aðra atvi nu við sjó og í kaup-
stöðum. Vanr sveitarmaðr getr æfinlega unnið meira
ser og sínum til framfæris, ef hanu má kyrr vera í
sveit sinui, en ef hann fluttr væri með fjölskyldu sinni
til sjávar. Sama gildir úr hverjum vönum atvinnuvegi
maðr er fluttr í annan ótaman eðr honum alveg ókunn-
an. par á hann og engan kunníngja, en fær oftlega
að kynnast og lifa saman við pá menn, er hafa fremr
ýmugust á honum. Eg veit gjörla, að ýmislegt má
færa fram með og móti stuttum og löngum sveitvinnu-
fresti. Móti stuttum tíma mælir pað, að pá verða
brellurnar tíðari en ella að fá brott rýmt úr sveitarfé-
laginu óvænlegum mönnum. J>etta er rétt. En aftr
geta menn með enn meira sanni liaft pað í móti
löngum tfma, að pá raski maðr miklu tilfinnanlegar og
oftar bústöðum og atvinnubrögðum manna, er hetir
mikinn kostnaðaraulia í för með sér fyrir sveitasjóðina.
|>að er auðsætt, að pví lengri sem sveitvinnutíminn er,
pví færri geta unnið sér sveitfesti, og pví fleiri lenda á
lögfæðíngarhreppi sínum. Pyrst er nú að telja flutn-
íngskostnaðinn, og er hann hið minsta. Miklu meira
munar hitt, pá er purfamaðrinn er fluttr úr sínum at-
vinnuvegi kunnugum sér og frá kunnugum mönnum
inn 1 anuan atvinnuveg sér lítt eðr als ekki kunn-
an, inn í annan sveitarbrag, liugsunarhátt, annað bú-
skaparlag, aðra landsháttu, og par á ofan til allra manna
ókunnugra, sem liann er til pýngsla. Mér dylst eigi,
að hin miklu sveitapýngsli, sem dundu yfir landið ef'tir
og með instrúxinu sællar minníngar, hafl að miklu leyti
haft stoð sína í pví, er nú var sagt. í flestum peim
framfærslulögum, er eg til pekki, og sem gilda fyrir
sveitir utan kaupstaða — pví önnur framfærslulög eru
hér eigi sambærileg — er sveitvinnufrestrinn eigi lengri