Andvari - 01.01.1888, Síða 227
209
en 5 ár. Hygg eg, að lientara væri, að tíminn væri
aftr styttr nr 10 árum til 5 ára, en pá sett það skil-
yrði, að maðr hefði þann tíma við lögmæta atvinnu
lifað, og að enginn ynni sér sveitfesti lengr en til sex-
tugs eðr par til pann liefði 5 um sextugt. Lögfæðíng-
arkreppr og fæðíngarkreppr ætti og að missa sig.
3. kap. Almennar skyldur sveitastjórna við ómaga.
Er nú verkefni sveitanefnda pað eitt, að pví er
framfærslu ómaga snertir, að taka sveitarómegðiua, vand-
ræðin og þýngslin eins og pau eru fyrir kendi; jafna .
kostnaðinum niðr á lireppsbúa, kversu mikill sem kann
verða kann; láta kvern mann fá nokkurn veginn alt sem
haun um biðr og purfa þykist; koma ómögunum niðr
kvar sem vera skal og gefa með þeim pað sem upp er
sett? Eðr eiga sveitanefndirnar að gjöra sitt til að
létta sveitabyrðina sem mest pær megna innan tak-
marka framfærslulaganna, góðrar mannúðar og fyrir-
kyggjusamrar skynsemi, svo sem með pví að kalda spar-
samlega á efnunum og útkluta styrk og hjálp eftir
sönnum pörfum beiðanda, sem oftlega er kið sama sem
eftir verðleikum og sanngirni, og ennfremr stuðla til
pess, að ómagarnir sé niðr settir á peim stöðum, er þeir
geti orðið sem fyrst að manni, ef barnómagar eru eðr
menn lieilsutæpir eðr óg vandræðamenn á einkvern
hátt, en og jafnframt á peim stöðum, er liúsbóndinn
getr haft kezt not af ómögunum eftir fólkskaldi sínu,
atvinnu sinni og öðrum aðstæðum, og pví tekið pá með
niinni meðgjöf en aðrir? Eiga og sveitastjórnirnar eigi
eftir föngum og tækifæri að reyna til að efla kyggindi
og dugnað, sparsemi og prifnað; útvega atvinnulaus-
um atvinnu, styrkja jafnan góðan vilja og viðleitni til
sjálfbjargar; vekja sómasemina, auðga andann, eíla fram-
tak og félagsskap, og pannig eigi aðeins rýra ómegðina,
Andvari XIV. 14