Andvari - 01.01.1888, Blaðsíða 228
210
heldr og afstýra henni að svo miklu leyti sem pær geta
grafið fyrir rætr hennar? Serhver góð sveitastjórn liefir
alt petta fyrir mark og mið og á að hafa, enda gefr regl.
8. janúar 1834 líka bendíng í pessa átt með pessum
orðum í 9. gr.: >pá er sveitarstjórnin skal úrskurð á
aleggja, hvort eðr hvern styrk beiðandi fá skuli, skal
»hún á vog vega, af einni hálfu mannelskuríka um-
»hyggjusemi til líknar purfamönnum, samkvæmt 5. gr.,
»en af annari hálfu gagn sveitarfélagsins, sem og afleið-
»íngar pær hinar skaðsamlegu fyrir siðsemi og iðjusemi
»manna, er of auðfenginn sveitastyrkr fær valdið«. En
pað er hvorki auðið og væri líka tilgangslaust að ætla
sér að setja í lög allar reglur pær, er góð sveitarstjórn
fram fylgir til að yfirbuga sem mest sveitapýngslin.
Menn mega- eigi gleyma pví, að lögin sjálf og ein sér
eru jafnan dauðr bókstafr; framkvæmdarvald pað, er
beita skal lögunum, er líf peirra og sál. Framfylgendr
og hlýðendr laganna purfa eigi aðeins að skilja vel lög-
in, heldr hljóta pau að vera svo löguð, að peir finni og
viðrkenni, að pau sé engan veginn eintóm knýandi nauð-
syn eðr skipun, heldr og réttlát tilhögun og gagnleg al-
menníngi. Yanti nú pessa pekkíng og viðrkenníng af
hálfu hlýðendanna, velcr framfylgd laganna mótspyrnu
og afbrigði; en vanti hana af hálfu framfylgendanna,
verðr flest í fumi, handaskolum og blindni, og endirinn
verðr, að lögin liggja sem annað útkastað hræ fyrir ut-
an vitund og vilja manna. Sannast að segja: regl. 8.
jan. 1834 setr nægilega margar og góðar reglur fyrir
skylduverkum sveitastjórna við ómaga. Eleiri reglur
mundu eigi gagna, og væri pær enn fastara ákveðnar,
mundi það verða oftlega óheppilegt og enda skaðsamlegt,
með pví að málavextir og atvik eru svo ýmisleg og liáttlieldi
ómaganna svo margbreytt, að ógjörníngr er að setja um
alt petta rígskorðaðar reglur. Eg skal einúngis taka til
dæmis pá skyldu að styrkja purfamenn. Sveitastjórn-