Andvari - 01.01.1888, Síða 240
]?að segir sig reyndar sjálft, að vistarhreppr purfa-
língs á að breyta eins við purfalínginn, og veita lionuin
sama liðsinni, livorki meira né minna, hvort sem hann
er skylduómagi annars manns, anuars sveitarfélags eðr
hann er innsveitarómagi, enda er mannlegt réttlæti í pví
fólgið, að auðsýnaöllum jafnrétti eftir jöfnuin verðleikum.
Jessi jafnréttisskylda vistarhreppsins er tekin fram í
nokkrum úrskurðum'. Þó mun seint verða komizt hjá
pví, að nokkrar sveitastjórnir freisti að beita lagkænsku
til að koma af sér ómaga, einkum með pví að veita
lionum styrk að ópörfu, pá er fyrirsjáanlegt pykir, að
liann verði sveitlægr, ef hann piggr eigi. Fyrir pessa
sök er mjög áríðandi að úrskurðarvaldið gangi ríkt eftir,
að sveitastjórnirnar fullnægi nákvæmlega skyldum peim
um rannsókn á pörfum og högum purfamanna, er 4.,
5. og 9. gr. regl. 8. jan. 1834 ákveða, og sem getið er
hér að framan ; svo og hlífast eigi við að láta vistar-
sveitina liggja á sínu eigin bragði, ef pað sér, að nokkur
brögð eru 1 tafli.
]>ótt nú enn fleira segja mætti um framfærslu ó-
maga, ætla eg að á flest aðaiatriði og vandasöm haíi nú
minzt verið, og læt eg pví hér staðar numið. En hér
læt eg fylgja nýa pýðing á peim greinum úr regl. 8.
jan. 1834, er hljóða um ómagaframfærslu, fyrir pví að
reglugjörðin sjálf mun vera 1 of fárra manna höndum;
svo er og liin eldri pýðing sumstaðar ópjál og óglögg,
og ýmsir úrskurðir hafa útskýrt hana, og læt eg peirra
getið neðan máls, en set helztu skýríngar peirra í klofa
uppi í sjálfri reglugjörðinni. Svo fylgja og fáeinar greinar
úr lögbók vorri, er eg hygg muni, auk annara fleiri, enn
lög vera, og hefi pví bygt á peim athuganir mínar.
1) Kansl. 23. ai>ríl 1844, 28. okt. 1845, 11). 6. marz 1879.