Andvari - 01.01.1888, Qupperneq 242
2-24
hann er orðinn 16 vetra gamall, og heíir eigi pegið af
sveit', og heíir hann pá unnið sér par rétt til fram-
færslu. . . Ivona gift, er jafnan sveitföst par er maðr
hennar er sveitfastr, og lieldr ekkja manns sveitfesti, er
maðr hennar átti á deyandi degi, par til hún vinnr sér
aðra sveitfesti. Börn [skilgetin og1 2] 3fngri en 16 vetra
fylgja framfærslusveit föður síns, en sé pau laungetin,
fylgja pau framfærslusveit móður sinnar.
7. grein. Nú gjörist maðr [skilgetinn, 16 vetra
gamall og eldri3] pujfandi, sá er eigi heíir unnið sér
sveit, fyrir pví að hann hefir hvergi verið húandi eðr
vistfastr 5 (10) ár samfleytt eðr lengr, og á hann pá
framfærslu 1 hreppi peim, er foreldrar hans áttu heimili
og löglegt fast aðsetr á peim degi er hann fæddist. En
sé purfamaðrinn laungetinn, pá er hann sveitfastr par,
er móðir hans átti lögheimili á hans fæðíngardegi. |>ess
er að geta, að eigi skal teija mann fæddan par í hreppi,
er móðir hans ól liann, ef svo stóð á, að hún var par
á ferð, eðr í kynnisleit, eðr í einhverri pess konar
stundardvöl, heldr skal pá svo á líta sem hann sé par
í hreppi fæddr, er faðir lians, sé maðrinn skilgetinn, eðr
par er móðir hans, sé hann laungetinn, átti fast lög-
heimili á fæðíngardegi lians, eðr og næst fyrir fæðíngar-
daginn, svo kemr og sá staðr til greina, er faðir manns
eðr móðir hafa vistazt til sem hjú. Einungis pá er eigi
er unt að finna, hvar maðr átti löglega heima, pá er
hann fæddist, skal honum par sveit telja, er liann er
borinn og barnfæddr.
9. grein. Sveitastjórnin skal bera önn og umhyggju
fyrir, að svo sé bætt úr neyð sveitpurfamanna, sem
1) pab cr aö segja pann íilsctta 5, nú 10 ára tíma. Unnið
gctr maðr sveití'esti pött hann hafi áðr pegið, sbr. rg. 25. maí
1866.
2) Orbum Jiessum cr bætt inn í til skilníngsauka.
3) Orðum jicssum er bætt inn í til skilningsauka, sjá kansl. 4.
ágúst 1838.