Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 2
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS
hefir skrifstofu í Reykjavík, Lækjargöfu 14 B. Skrifstofan gefur
upplýsingar og leiöbeiningar í öllum greinum landbúnaðarins, eftir því,
sem starfsmenn félagsins geta í té látið. Aðal-starfsgreinar eru þessar:
Á vegum Sigurðar Sigurðssonar, búnaðarmálastj. Sími 2151.
1. Umsjón með framkvæmd jarðræktarlaga og sandgræðslu:
Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastjóri.
2. Jarðyrkja: Ráðunautur Pálmi Einarsson, annast allar mæl-
ingar fyrir stærri jarðabótum, einkum áveitum, framræslu og
sandgræðslu. Sími 2151 og 3971.
Samskonar störfum gegnir Ásgeir L. Jónsson, vatnsvirkja-
fræðingur, undir umsjón félagsins, en á kostnað ríkissjóðs.
Á vegum Metúsalems Stefánssonar, búnaðarmálastj. Sími 3110.
3. Garðyrkja : Ráðunautur Ragnar Ásgeirsson, annast garðyrkju-
tilraunir við héraðsskólann á Laugavatni og leiðbeinir í garðrækt.
4. Fóðurrækt: Ráðunautur Metúsalem Stefánsson, búnaðarmála-
stjóri, hefir umsjón og eftirlit með öllum ræktunartilraunum,
,sem gerðar eru í landinu á vegum félagsins eða búnaðar-
sambandanna og leiðbeinir í fóðurrækt.
5. Grasfrærækt: Ráðunautur Klemenz Kr. Kristjánsson. Hann
rekur korn- og fræræktarbú félagsins á Sámsstöðum í Fljóts-
hlíð, og leiðbeinir um allt er að grasfrærækt og kornrækt
lýtur. Simastöð Breiðabólsstaður.
6. Hrossarækt: Ráðunautur Theodór Arnbjörnsson, annast allt
er að hrossarækt Iýtur, og fóðurbirgðafélögum. Sími 4379.
7. Nautgriparækt: Ráðunautur Páll Zóphóníasson, veitir allar
leiðbeiningar um nautgriparækt. Sími 1957 og 2278.
8. Sauðfjárrækt: Ráðunautur Páll Zóphóníasson, veitir allar
leiðbeiningar um sauðfjárrækt. Sími 1957 og 2278.
9. Verkfæra-val og verkfæra-tilraunir. Ráðunautur Árni G.
Eylands, leiðbeinir um verkfæri og vélar, í samvinnu við S.Í.S.,og
stendur fyrir verkfæra-tilraunum sem B. í. lætur gera. Sími 1085.
10. Fóðurtilraunir: Þórir Guðmundsson, kennari á Hvanneyri,
stendur fyrir fóðurtilraunum, er félagið lætur gera með sauð-
fé og kýr. Símastöð Hvanneyri.
11. Klak og veiði í ám og vötnum: Ráðunautur Ólafur
Sigurðsson, bóndi, Hellulandi. Símastöð Sauðárkrókur.
12. Loðdýrarækt: Ráðunautur Guðmundur Jónsson, Ljárskógum.
Símastöð Ljárskógar.
)fy Þeir, sem óska leiðbeininga, sendi um það skrif-
lega beiðni til skrifstofu Búnaðarfélags íslands. *t£3Í
ÖLLUM FYRIRSPURNUM ER SVARAÐ ÓKEYPIS!