Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 75
BUNAÐARRIT
69
marki er nauðsynlegt að nota víxlfrjófgun, því á þann
hátt er kleift að sameina góða kosti hjá sama ein-
stakling. Ef einhverri nytjajurt stendur hætta af
slæmum sjúkdómi, sem stofnar ræktun hennar í voða,
eða rýrir uppskeruna að gæðum og magni, verður
strax að taka tillit til þessa sjúkdóms og reyna að ala
þær tegundir upp, sein eru ónæmastar fyrir honum.
En þetta er ekki allt af létt verk, því að ónæmið verð-
ur að vera samfara öðrum góðum kostum. Það er til
einskis að liúa til ónæma tegund, ef hún að öðru leyti
er kostarýr.
Hugsið yður maun, sem er að draga allavega litar
kúlur upp úr poka. Það er lítill vandi að draga eina
rauða kúlu, en það er sjaldgæfara að draga tvær,
hverja eftir aðra, að draga þrjár í röð mega kallast
töfrar, en draga fjórar í lotu heppnast kannske ekki
í eitt skifti af hverjum liundrað þúsundum. Ef vér
heimfærum þetta dæmi upp á plöntukynbætur, segir
það oss, að afbrigði, sem hefir ýnvsa góða kosti sam-
l'ara ónæmi fyrir sjúkdómum, kemur varla fyrir nema
um mörg þvisund plöntur sé að ræða.
Ennfrenvur verðunv vér að lvafa hugfast, að þótt
einhver planta sé ónænv fyrir einhverjuvn sjiikdónvi,
er hún oftast nævvv fyrir öðrum, og venjulega er því
svo varið, að hver planta getur tekið marga sjúkdóma.
Það er þó til mikillar huggunar fyrir þá, seny við
plönturækt fást, að stundunv getur ónænvi koinið franv
við víxlfrjófgun næinra plantna sakir þess, að ó-
næinið getur verið háð mörgum arfberum. Er þetta
eitt lvið þýðingarmesta atriði fyrir allar plöntúkyn-
bætur.
Hin mismunandi útbreiðsla sinitunarafbrigðanna
veldur því, að ekki er mögulegt að vita neitt um ónænvi
plantnanna í öðrum löndum. Það má aðeins gera ráð
fyrir því, að ónævnið haldist iivnan þeirra taknvarka,
sem afbrigðið hefir verið reynt á.