Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 61
B Ú N A Ð A R R I T
55
\
að lífsskilyrðin geta ekki aukið það næmi, sein
alls ekki er til. En, eins og áður er sagt, er ónæmi afar
sjaldgæfur tegundareiginleiki. Venjulega verðum vér
varir við meira eða minna eðlisbundið næmi fyrir sjúk-
■dómum, og í öllum þessum tilfellum hljóta lífsskil-
yrðin að ráða nokkru um það, hvort sjúkdómarnir
gera vart við sig eða ekki. Þess vegna getum vér rætt
um kjarrænt næmi. Með öðrum orðum má segja þetta
betur:
Sérhvert sjúkdómsástand er þáttur af svipfari
plöntunnar og er því að sumu leyti ákveðið af eðlis-
fari hennar, og að sumu leyti al' lífskjörunum.
Það er auðvelt að færa nokkur góð dæmi að þessu.
Rækti menn einhverja hafrategund, sexn er næm
fyrir dílaveiki, á sendnum og súrum jarðvegi, verða
þeir engrar dílaveiki varir. En ef jarðvegurinn er
gerður basiskur með kalkáburði verður undir eins
vart við mikla dílaveiki. Hér eru það lífsskilyrðin,
hinn basiski jarðvegur, sem hafa vakið næmi hafr-
anna fyrir sýkinni. Tökum annað dænxi, smitandi
sjúkdónx, kartöflukláðann, senx bakteríur valda. Og
lxöldum oss emx á hinunx sama akri, þá sjáum vér
fljótlega. að áður en jarðvegurinn er kalkaður, verða
jarðeplin hrein og kláðalaus. En að kölkuninni lok-
inni, steypast jarðeplin lít í kláða. Hér er sanxa sagan
og áður. Hiixn basiski jarðvegur vekur næmi kart-
aflanna og er því skilyrði fyrir veikinni.
Önnur vel þekkt dæmi kjarræns nærnis eru þessi:
Vefþrá á rófum lcemur varla fyrir í basiskum jarð-
vegi. Gulryðsveppur á hveiti kemur aðallega þar, senx
niikið hefir verið borið á eða á láglendxxm hxinxusauð-
ugum blettum. Mikið köfnunarefixismagn í jarðvegin-
um eykur næmi fyrir méldögg og öðruxn sveppum.
Eins og fyr hefir verið tekið fram, er sérliver smit-
íindi plöntusjúkdómur barátta nxilli tveggja lifandi
vera, sixíkilsiixs og plöntunnar, og oft á tíðum er