Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 42
B U N A Ð A U R I T
36
in l'er fram, og báðar upplausnirnar verða þá að vera
kaldar.
Þegar Bordeauxvökvanum er hellí á sprauturnar
verður að sía hann í gegnum fínt eirsigti til þess að
hreinsa hann og Iosa við sandkorn, kalkkorn og ann-
að, sem að öðrum kosti gæti stíflað sprautuna og
dreifara hennar.
Þýðingarmesta efni Bordeauxvökvans er liið bláa,
linoðrótta botnfall, sem aðallega er samhönd kalks,
kopars og brennisteinssýru (basiske Sulfater), en í
því eru einnig smákorn af kalki og gipskrystallar. Sé
Bordeauxvökvinn rétt tilbúinn, á hann að gela runnið
út um dreifara sprautunnar, án þess að stoppa þá og
loðað vel við blöðin og stönglana. Eða sagt á annan
veg: Hin kvoðukendu korn í leginum verða að vera
svo smá, að þau geti haldið sér svífandi langa lengi.
Af þessari ástæðu má ekki vera of mikið af kalki í
leginum, því að það hefir ol' mikið og of ört botnfall
í för með sér. En aftur á móti má heldur ekki vera
of mikið af koparsúlfati í honum, því að það svíður
blöðin. (Blöndunin verður að lita rauðan lakmus-
pappír bláann).
Sé sprautað á plöntur, sem hafa vaxlag á blöðun-
um, eins og t. d. kálplöntur, eða séu blöðin mjög hærð,
verður að auka viðloðunarafl vökvans með sérstöku
límkendu efni eins og ,,melasse“, sykri eða harpix-
sápu.
Er Bordeauxvökvanum hefir verið dreift yfir plönt-
urnar, gufar vatnið bráðlega hurt, en þá situr örþunn
ljósblá himna el'tir á blöðunum. Úr þessari himnu
losnar smám saman lítið eitt af kopar, sem er nóg til
þess að drepa þau sveppgró, sem eru á yfirborði blað-
anna eða setjast á þau að sprautuninni lokinni. En
vökvinn getur ekki drepið það þal, sem kánn að vcra
innan í plöntunni. Þess vegnn er Bordeauxvökinn nð-
eins vnrnnrli/f, cn Iseknnr ckki þn sjúkdóma, scm fgr-