Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 68
02
BÚNAÐARRIT
B næmt fyxúr ryðinu. Með því að leggja leið sína yfir
tilberann C, átti brúnryðið frá A að hafa aukið svo
smitunarafl sitt, að nú gat það smitað hið tregnæma
B. Ward skýrir greinilega frá því, að þessi breyting á
smitunarafli hafi haldizt, sveppurinn hélt hinu á-
unna smitunarafli sínu. Áiáð eftir, 1904, sýndi
Salmon fram á sömu eiginleika hjá faxgresisinél-
tíögg.
Síðar munum vér komast að hinni réttu skýringu
á þessum atriðum, en vér verðum fyrirfram að vísa
hinni gömlu skoðun á hug, að leiðin um tilberana
geti haft stöðuga arfgenga breytingu á smitunarafli
sveppsins í för með sér. Eftir því, sem vér vitum
sannast nú, verðum vér úefnilega að álíta smitun-
araflið, sem þátt af eðlisfarinu, sexn tegunda- eða af-
brigðaeiginleika, sem ómögulegt er að Ixreyta með
breyttum lífsskilyrðum. Sé þessi skoðun rétt, verðum
vér að sýna fram á, að leiðin uxn tilberana breytir
alls ekki smitunaraflinu. Eg er svo heppinn að geta
skýrt yður frá árangrinum af nokkrum tilraunum
frá síðari árum, er færa okkur þær sannanir er vér
óskum eftir.
Árið 1918 birti hinn ameríski ryðsveppafræðingui-
Stakman, ásamt tveim samverkamönnum sínum,
margar rannsóknir á liinu óbreylta smitunarafli
svartryðsins, og vil ég skýra frá nokkru af því.
Rúgsvarti’yðið smifar ekki hveiti, en getur auðveld-
lega sýkt bygg. Stakman ræktaði nú rúgsvartryð á
byggi í 3 ár, með þvi að flytja ryðsýkilinn af einni
byggplöntu á aðra. Á þessuin 3 árum reyndi hann
stöðugt að smila hveiti með .ryðsveppnuxn á bygginu.
En þótt ryðsýkillinn væri fluttur á meir en 2000
hveitiplöntur, var hveitið þó stöðugt ónæmt fyrir
ryðinu. Al' því leiðir, að rúgsvartryð getur ekki smit-
að liveiti, og þrátt fyrir það, þótt ryðið sé ræktað á
byggi í 3 ár, eða í meir en 50 ættliði, þá breytir það