Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 70
()4
B Ú N A Ð A R R I T
nýju plöntu. Hún gat undir eins smitað hveiti. en
ómögulega ósært bygg.
Tilraunir eins og þær, sem hér hafa verið nefndar,
sýna mjög greinilega, að smitunarafbrigðið hreytist
ekki vitund þótt tilberar komi til, og þar með, að hin-
ar gömlu frásagnir um hæfileika þeirra til þess að
hreyta smitunaraflinu, verða að takast upp til endur-
skoðunar.,
Hcr freistast maður til þess að nota hina sömu til-
vitnun sem Johannesen notaði eitt sinn um hinar
„hreinu línur“:
Og syncs stundom Svar mod Svar at glammc
Sc til, om og dc svarer paa dct samme.
Chr. Ricliardt.
Hinar gömlu og hinar nýju tilberatilraunir svara
nefnilega ekki sömu spurningunni.
Til þess að sltýra þetta, skulum vér halda oss að
liinum „hreinu línum“ Johannesens, og bera saman
tvær byggekrur, aðra með gullbyggi á, en hina með
gömlu dönsku landbyggi. Gullbyggið er „hrein lína“,
en af því leiðir, að allir einstaklingarnir hafa nákyæm-
lega sama eðlisfar og hina sömu erfðaeiginleika. IJr-
val innan gullbyggsins er árangurslaust, afbrigðið er
óbreytanlegt. Aftur á móti er landbyggið sambland
margra afbrigða, og þess vegna er mögulegt að breyta
því með úrvali, hvort heldur þetta er náttúrlegt úr-
val, svo að hinar veikbyggðari tegundir hverfa smám
saman, eða það er úral af mannavöldum til þess að
einangra og hreinrækta beztu „línurnar".
Eins og þessu er varið með byggekrurnar, eins er
mikill rnunur á því efni, sem notað hefir verið til
hinna eldri og hinna nýrri rannsókna. Við eldri til-
raunirnar hafa menn notað sambland smitunaraf-
hrigða, sem af tilviljun voru þarna fyrir. Og á leið-
inni yl'ir tilberana hefir úrval meðal tegundanna átt
sér stað, því að hin nýju vaxtarskilyrði hjá þeirn hafa
1