Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 32
B U N A Ð A R R I T
!2(i
Sanagran og mörg fleiri, voru svo fundin upp síðar.
Hin lífrænu kvikasilfurssambönd eru hin einustu af-
sveppunarmeðul vorra daga, og þau eiga það skilið.
Við afsveppun með þessum meðulum nota menn
venjulega hina gömlu yfirýringaraðferð, ýmist með
miklurn vökva og veikri upplausn, eða með litlum
vökva og sterkri upplausn. Það er þó vert að geta
þess, að hin svokallaða þurra afsveppun hefir svo
marga kosti, að oft horgar sig að nota hana. Þess
háttar afsveppun hefir þann kost að við notkun henn-
ar fer ekkert vatn i sáðkornið. Kornið, ásamt meðul-
unum í duftformi er lokað inni í þéttum hólki, scm
snýst um ás, en við þá hreyfingu jafnast duftið á
kornið.
Olluim sjúkdómum, sem berast með fræum, er unnt
að útrýma með lífrænum kvikasill'ursmeðulum, að
undanteknuin hinum nakta brunasveppi (den nögne
Brand) á byggi og hveiti. Þó verður að hafa sérstakar
aðferðir við hvern sjúkdóm. Ég nefni þetla eigi að-
eins sakir þess, að J>að hefir mikla Jiýðingu í dag-
legu lifi, heldur einnig af því, að það gefur tilefni til
þess að tala um algerlega nýja afsveppunaraðferð,
sem þekkt er í öllum kornræktarlöndum og kennd við
1. L. Jensen. Aðferðin er fólgin í Jjví að afsveppa út-
sæðið í heitu vatni. /. L. Jensen A'ar danskur kaup-
maður og framkvæmdarstjóri fræverzlunar, sení
meðal annars reyndi að útbreiða ýms ný kartöfluaf-
brigði í Danmörku. I. L. Jensen kynntist kartöl'lu-
myglunni við að hafa eftirlit með kartöflutilraunum
víða um landið. Sjálfur gerði hann ýmsar lífl'ræði-
legar rannsóknir á kartöflumyglunni og árið 1882 fór
hann að athuga áhrif liitans á vöxt sveppsins. Þá
komst hann að raun um, að kartöflujurtin Jireifst á-
gætlega við 25° hita, en hnúðlTumur sveppsins gátu
ekki spírað við svo háan hita, og að kjörhiti svepps-
ins var hér um bil 20°. Þessi uppgötvun gaf honum