Búnaðarrit

Árgangur
Tölublað

Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 148

Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 148
142 BÚNAÐARRIT arsýslu og yrði þó miklu meiri, ef bú Thor Jensens væru talin ineð. Það er greinilegt, að kúabúin eru stærst, þar sem um mjólkurmarkað er að ræða. Þar sem mjólkurmarkaður er lítill eða enginn eru kúabúin smá. Kálfaeldi er i nokkrum sýslunum meira en þarf til viðhaltls stofninum, og er það, sem vænta mátti, í þeim sýslunum, sem hafa aðstöðu til að selja naut- gripi til slátrunar. Tekjurnar af kúabúunum hefi ég fundið þannig, að áætla ineðalkýrnytina og þá áætlað eftir því, sem reynslan frá nautgriparæktarfélögunum og kunnug- leiki minn hafa bent mér á að réttast væri i liverri sýslu. Mjólkina hefi ég síðan reiknað til verðs á 15 aura, þar sem ekki var um mjólkurmarkað að ræða, en annars ineð því verði, sem hefir verið raunverulegt nettóverð til bændanna árið 1933. Nautgripi til slátrunar hefi ég reiknað á 150 kr„ en nýborna kálfa á 10 kr. og eftir skýrslunum er auðgert að sjá hve mikið af kálfunum er drepið strax. Sauðfjáreign meðalbóndans sést í næstu dálkum sundurliðuð. Meðalbóndinn í Mýrasýslu á flest sauð- fé eða 157,2 kindur. í Gullbringusýslu er féð aftur fæst, og koma þar ekki á meðalbóndann nema 33,7 kindur. Ánum er skipt í ær með lömbum og lamblausar ær. Lamblausu ærnar eru mismikill hluti af ánum, flestar eru þær að tiltölu í Gullbringusýslu, 28,7% af öllum ánum, en fæstar í Vestur-lsafjarðarsýslu, 5,8%. Nú má vel vera, að enn séu einhverjir sem telja fleiri a*r geldar en raunverulega eru það, en það verður að taka tölurnar eins og þær koma fyrir. Orsakirnar til þess að ær verði geldar eru misjafnar. Það er til, að gömlum áin sé haldið frá hrútum til þess að gera þær vænni lil frálags. Þetta er eðlileg ástæða, og getur ol't verið fullkomlega réttmæt, eins og ærkjötsmarkaði hefir verið varið hin síðari ár. En þó er þetta sjald- gæft. Venjulegu ástæðurnar til þess að ær verði geldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Búnaðarrit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0251-2661
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
149
Skráðar greinar:
16
Gefið út:
1887-2003
Myndað til:
2001
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hermann Jónasson (1887-2003)
Efnisorð:
Lýsing:
Landbúnaður.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.01.1934)
https://timarit.is/issue/319051

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.01.1934)

Aðgerðir: