Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 171
BÚNAÐARRIT
165
Á landbúnaöarvörum : Á iönaöarvörunr:
1911 ............... 3,66% 12,97%
1922 ............... 4,07— 8,01—
1927 ............... 6,70— 7,40—
og hefir því færst drjúgum í jafnréttisáttina.
Þessi tollabarátta hefir komið allþungt niður á ís-
lenzkum hændum í kjöttollinum, og má ekki um það
sakast.
í sambandi við þetta er fróðlegt að athuga það,
hvernig annarsvegar landbúnaður, og hinsvegar iðnað-
ur og verzlun í Noregi liafa togast á um fólkið, en það
er þannig:
Landbúnað stunduðu:
1800 .......................... ca. 80 %
1865 ................ 1,090,000 eða 64 —
1875 ............................. 54,8—
1900 ............................. 44,3—
1910 ................. 990,000 eða 42 —
1920 ................. 881,000 eða 33 —
Iðnað og verzlun stunduðu:
1865 ................... 319,000 eða 19%
1910 ................... 939,000 eða 40—
1920 ................. 1,242,000 eða 48—
Til samanburðar má geta þess, að hér á landi stund-
Landbúnað: Iðnað:
1800 85 %
1850 79 —
1900 51 —
1910 51 — 8,3%
1920 42,9— 11,3—
1930 35,8— 14,4—
Korntoll hafa bændurnir þó ekki fengið, sein neinu
nemur, en ríkið hefir tekið upp ríkiseinkasölu á korni
og m. a. skuldbundið sig til að kaupa norskar korn-
vörur töluvert hærra verði — ca. 4 aur. pr. kg. — en