Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1888, Síða 12

Andvari - 01.01.1888, Síða 12
X gjörst og skýrast þess eigin liagi; þegar við á lerðunum cyðum föðurlanclsíns merg, mætti okkur þó kcma til liugar, liversu við gætum því aptur launað ánægju þá og fróðleik, sem það með iionum veitir oss; við megum aidrei gleyma, að það er skylda vor að verða því til gagns, að það er hinn cinasti tilgangur fyrirtækja okkar. Ferbalögin eiga ekki að vara nema skamma stund, því þau eru ekki nema meðal fil annars ltíurri tilgangs, og að vera á sí- feldum ferðalögum, vilja hvergi staðar nema, vilja sífelt draga frá kröptum föburlands síns, en aldrei, aldrei lcitast við aptur ab verða því tii nytsemdar, er vesælt líf, já, eins vesælt og liitt or ánægjufult. pað verður tómt og ieibinlegt eins og alt annað, sem cr tilgangslaust. Ánægjnrnar vorða Jiá oins og skyldustörf, og hvað á maður úr Jiví að hafa sér til ánægju? Sérhvor skynsam- ur maður veit af J>ví, að maðurinn er ekki tilgangslaust settur í heiminn, hcidur að hann á að ieitast vib að verða Jjví. félagi manna og Jiví iandi til einhverra nota, sem liann liefir alist upp á meðai, og í J>ví standi, sem náttúran liefir bent lionum til og hann hcfir valið sér. Hann minnist J>ess jafnan, hvað sem Jiann svo álítur nauðsyn á að taka ser fyrir til frekari fullkomnunar sjálfum sér, að J>að er ávalt cinskisvirbi ef J>etta gleymist. Ilann kemur J>vi ekki útlenzkari en hann fór, Jió liann iiati l'arið víða um lönd, og hann fylgir J>vi J>eirri reglu, sem honum opt virtist fögur og eðiilegt að liafa, meðan hann var hjá útiendum fijóbum: að vcra í hverju landi strax eins og heimanmður, og ]>ó betur lieima í einum stað en öðrum, svo hann vorði ekki allra sveita kvikindi11.------— „Eg segi J>otta J>ví, að og fann hjá sjálfum mér, að mér á ferðinni varð með degi hverjum kærara og merkilegra mitt föður- iand; eg gat þegar á loið í París varla sofið fyrir umhugsuninni um Jiað, og eg þvingaði mig til að vera kyrr J>ar um jólalcytið, er eg fékk svo mikla peninga, að eg gat lialdið á stað, bæði svo eg gæti endað tcrðina ejitir tilgangi mínum, Jiekt nokkuð Frakkland og England, fleytt mér í hvorttvoggja landanna málum og undir eins vildi [>reya eptir peningum J>ar til veittir yrðu i rnarz, sem eg taldi mér vissa og Jiarfnaðist svo mjög fil að lagfæra nokkuð peningasakir minar heima; gat heldur ckki um Jiann tíma, J>ó farið hefði á stað, komist í farsæluna og kostnaðarleysið í minu rötta föðurlandi; — Jiannig beið eg á mig sjúkdóminn. En ekki síður en mig langaði heim, girntist eg jafnframt að korna í föður- landi mfnu nokkru því til vegar, sem eg liafði séð f hintnn sið- uðu löndum og eg þúttist sannfærður um, að líka gæti þrifist á Islandi“. „Island tapar aldrei gildi sínu lijá manni, sem það þekkir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.