Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1934, Page 55

Búnaðarrit - 01.01.1934, Page 55
BÚNAÐARRIT 49 þcssu er augljóst, að byggið smitast aðcins, ef frænið gægist fram á milli agnanna, ef plantan blómgvast mcð opnum blómum. Sum byggafbrigði hafa minni tilhneigingu til þessa en aðrar, og að því er ætla má, hljóta þær síður að sýlcjast. Þetta sýnir reynzlan einnig, því að þær tegundir, sem eigi opna blóm sín, sýkjast sjaldan af brunasveppi. Að þetta eigi rót sína að rekja til þess, að blómin opnast ekki, en ekki til eiginlegs ónæmis fyrir veikinni, leiðir af því, að sýking getur vel farið fram, séu blómin opnuð eða hafi skemmst af völdum skordýrs. Ef vér höldum oss enn að korntegundunum, er þroski þeirra eitt af þeim skilyrðum, sem smitun er undir komin. Ryðsveppirnir sýkja helzt fullvaxin blöð. Sýkingin verður því útbreiddari, því fleiri sem hin fullþroska blöð eru á þeim tíma, er ryðsveppur- inn breiðist út, en það er í Danmörku um hásumarið, í ágústmánuði. Og þvi hlýtur það að vera ljóst, að þær tegundir, sein þroskast fyrst og eru farnar að sölna um þetta leyti, sleppa frekar við ryðsveppinn heldur en þær tegundir, sem enn eru með grænum blöðum. Gráir hafrar, sem greinast mjög og halda lengi blöðum, sýkjast miklu fremur af svörtum ryð- sveppi heldur en hinar bráðþroslca gulu hafrateg- undir. Þótl fljótur þroski sé góður eiginleiki, þegar um ryðsveppi á korni er að ræða, er aftur á móti seinn þroski heppilegur afbrigðaeiginleiki, þegar um kart- öflumygluna er að ræða. Því er þannig varið, að blöð- in eru næniust fyrir sveppnum um það leyti, sem plantan blómgvast og um stutt skeið þar á eftir. Þess vegna hljóta þau al'brigði, sem einmitt eru á þessu skeiði, er myglan breiðist aðallega út, að vera í mestri bættu. Nú er aðalútbreiðslutími kartöflumyglunnar i Danmörku venjulega fyrri hluta ágústmánaðar, og af þvi leiðir, að liinar síðþroska tegundir, iðnaðarkart- 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.