Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1934, Page 140

Búnaðarrit - 01.01.1934, Page 140
134 BÚNAÐARRIT 52% af bændunum búa á jörðum, sem þeir teljast eigendur að. Á hinmn 48%, búa leiguliðar. Ríkissjóður (þjóð- og kirkjujarðir) er stærsti leigusalinn, og á 734 jarðir i leiguábúð. Jarðir haiis eru virtar á 2,88 milljónir króna, að landverði. Enn er það því ríkissjóður, sem á um fjórðu hverja jörð, sem er í leiguábúð. Ýmsir sjóðir, sem eru meira eða minna almannaeign eiga 134 jarðir. Hinar jarðirnar eru eign einstakra manna, og eiga sum- ir margar, og eru þær oft mjög misjafnlega setnar. Um fjórði hluti leigujarðanna er eign manna, sein búa i kaupstöðum og rennur því jarðarleigan úr sveil- inni, eins og rentur af verði þeirra jarða, sem bændur eiga að nafninu til, en skulda meginið af kaupverðinu. Það liefir verið hugsjón margra að hver bóndi ætti jörðina, sem hann býr sjálfur á. Að þessu hefir verið stefnt. En þáð hefir býsna lítið áunnist. Þjóðjarðirnar hafa margar verið seldar, kirkjujarðirnar sömuleiðis, og aðgangur að lánum fyrir þá, sem hafa viljað kaupa jarðir, hefir verið gerður greiðari. En þrátt fyrir þetta allt saman hefir bændunum i sjálfsábúð ekki fjölgað nema um 4% á síðast liðnum aldarfjórðungi. Og nærri % af öllum þeim þjóð- og kirkjujörðum, sem seldar hafa verið, er búið að selja aftur, og allar með liækk- uðu verði. Salan hefir orðið þeim gróði sem keypti, en hún hefir aukið vaxtabyrðina, sem landbúnaður- inn hefir orðið að rísa undir, og með þvi þyngt undir fæti, og því verkað öfugt, við það, sem henni var ætlað. Það er sýnt að við stöndum enn langt frá þeirri hug- sjón, að gera alla bændur að sjálfseignarbændum, og það er mjög hæpið hvert það mark næst nokkurn tíma. Því vilja nú margir lneyta um stefnu. Láta ríkið eignast jarðirnar, og fyrirbyggja þar með áframhald- andi vaxandi vaxtabyrði á landbúnaðinum vegna jarða- kaupa og jarðabrasks. En gera þá jafnframt ábúðina svo, að hún í engu hefti athafnafrelsi einstaklinganna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.