Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 180
174
BÚNAÐARRIT
að blessa kornsins gróandi líf. Að ytra útliti var hann
eins og rekadrumbur, með tveim höndum, en í lijarta
sínu eins og harn. Hann kastaði hverri kornlúkunni
eftir aðra með nærgætni og lotningarfullri umhyggju.
Sjáðu til, nú spíra þessar agnir og verða að axi með
korni i, og svona gengur það alstaðar á jörðinni, þar
sem korni er sáð. En hvað heimurinn er víður og stór,
en smáskákin, sem hann ísalc var að sá i, hún var þó
miðdepillinn.
Kornið sáldaðist úr linefa hans, liimininn var skýj-
aður og mildur, ofurlítið notalegt úðaregn var í aðsigi“.
Sömu hugsun hefir Lars Kjölstad lýst í Jonsok 1924
í eftirfarandi erindi:
„Frit og hellig er dit yrke,
og den vishet gir dig styrke
at du cr den store skapers höire liánd.
Uten dig kom intet ut af jord,
uten dig det blev et fattig bord.
Streiket bonden verden over blott et ár,
alt manneliv var slukt för næste vár.
Du maa smuldre jorden
Han gir skaperkraften.
Du má sædekornet strö
men Han bleser livets ánde pá hvert frö“.
Jónas Hallgrímsson segir:
„Traustir skulu hornsteinar hárra sala.
Bóndi er hústólpi,
hú er landstólpi.
Því skal hann virður vel“.
Bændafélagið norska hefir lagt og heldur áfram að
leggja þá hornsteina, sem horið geta sterkar stoðir
hænda og húa, er þjóðin mctur og virðir, í anda hins
íslenzka stefs.
Ber ekki íslcnzkum hændum að gera slíkt hið sama,
og láta á sannast það, sem „listaskáldið góða“ kvað?