Búnaðarrit - 01.01.1934, Page 182
176
BÚNAÐARRIT
heildartölur eru nú eins og Aður teknar eftir upplýs-
ingum Hagstofunnar. Ef ekki væru nú enn feldar nið-
ur greiðslur til verkfærasjóðs, þá hefðu þær numið:
a. Fyrir mæld jarðabótadagsverk .. kr. 52424,80
b. Fast árstillag....................... —- 20000,00
Alls kr. 74424,80
í fyrra námu þessar greiðslur.......... — 83403,80
og það eru þá samtals.................. kr. 157828,60
sem verkfærasjóður hcfir tapað þcssi 2 ár, vegna frest-
unar á framkvæmd 12. gr. jarðræktarlaganna frá 1928,
og auk þess er enn ógreitt úr ríkissjóði nokkur hluti
þess, sem honum ber að jgrciða í verkfærasjóð árið
1932, enda eru nú innstæður hreppabúnaðarfélaganna
í verkfærasjóði að mestu tæmdar.
Svona eru nii handatiltektir krcppunnar á fjárveit-
ingarvaldinu og ríkissjóði, en þær sjást líka á hand-
tökum jarðabótamanna í landinu — því að nú eru
allar meinsemdir kreppunni að kenna! •— Frá 1931,
þegar jarðabæturnar urðu mestar, og til 1932, lækkar
dagsverkatalan alls um 128166 og svo lækkar hún aft-
ur frá 1932 til 1933 um 109775.
Gleggri sainanburð þessara þriggja ára gefa eftir-
farandi tölur:
Jaröabotamenn: Undir II. kafla . . . . , Undir V. kafla .. . . , 1931 4638 240 1932 5210 355 1933 4683 331
Alls 4915 5505 5098
Jarðabótadagsverk:
Undir II. kafla 651415 562815 478215
Undir V. kafla 11758 18228 14562
Óstyrkhæf 99031 52995 31486
Alls 762204 634038 524263