Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 183
BÚNAÐARRIT
177
Samtala jarðabótamannanna í'æst ekki með sam-
lagningu jarðabótamanna undir II. og V. kafla, því
að sami maður getur látið mæla jarðabætur sínar
undir báða þá kafla, og svo eru sumir jarðabóta-
mennirnir, sem ekki vinna neinar styrkhæfar jarða-
bætur.
Ef allt hefði leikið í lyndi með efnahagsástæður í
landinu, þá má húast við, að jarðabæturnar hefðu
ekki orðið minni þessi tvö síðustu árin en þær voru
1931, og hcfðu þá styrkveitingar ríkissjóðs orðið að
því skapi meiri. Fyrir bæði árin hefði þá styrkur,
samkvæmt II. kafla orðið um 223 þús. krónum hærri
og styrkur til verkfærakaupasjóðs um 192 þús. krón-
ur. Samtals eru- þetta 415 þús. kr„ sem ríkissjóði
hafa sparast, en hændum tapast vegna kreppunnar
þessi 2 ár, ef miðað er við árið 1931 og óbreytta lög-
gjöf, eins og hún var þá.
Eins og tölurnar sýna hér að framan, hafa jarða-
bætur til landsskuldargreiðslu farið vaxandi þessi
árin, en óstyrkhæfar jarðabætur minnkað, menn
treysta sér lielzt við þær jarðabætur, sem styrkhæst-
ar eru, en hliðra sér hjá hinum, sem engan styrk
færa þeim heim.
Eftirfarandi tölur sýna allar styrkgreiðslur ríkis-
sjóðs samkvæmt jarðræktarlögunum, síðan þau gengu
í gildi og eru þá jarðabótadagsverkin talin í heilum
og hálfum þúsundum, en styrkurinn í heilum krónum:
Samkvæmt a. Mældar b. Mældar II. kafla; 1925—1932 1933 Dagsverk 3217000 478000 Siyrkur 3090384 451710
Samkvæmt a. Mældar h. Mældar V. kafla: 1925—1932 1933 Alls 3095000 78000 14500 3548100 294170 43671
Alls 92500 337841 12