Búnaðarrit - 01.01.1934, Blaðsíða 184
178
BÚNAÐARRIT
Jarðabætur, er draga styrk Dagsverlt Styrkur
til verkfærakaupasj., mæld- ar 1928—19321) . .' 2700000 350006
Jarðabætur, er draga styrk í sjóð hreppabúnaðarféaga: a. Mældar 1928—1932 .... 2654000 133602
b. Mældar 1933 478000 23774
Alls 3132000 157376
Allar styrkgreiðslur ríkissjóðs vegna jarðræktarlag-
anna frá byrjun, verða þá þessar:
1. Vegna II. kafla.................. kr. 3548100
2. Vegna V. kafla.......................... 337841
3. Vegna verkfærakaupasjóðs .............. 35000(5
4. Vegna hreppabúnaðarfélaga....... 157370
Samtals kr. 4393323
«
En jarðabótadagsverkin, sem að baki þessum styrk-
veitingum standa, eru alls um 4381000, og munar því
minnstu að dagsverk og krónur standist á.
Þessar tölur eru ekki alveg nákvæmar, bæði er það
að engar skýrslur liggja fyrir um það, hversu mik-
ið af landsskuldarjarðabótunum hefir raunverulega
gengið til landsskuldargreiðslu -—- landsetarnir kunna
að eiga þar einhverjar eftirstöðvar — og svo koma
jafnan einhverjar viðbætur við aðalskýrslurnar, sem
hér er yfirleitt l'arið eftir, einkum undir II. kafla.
En heildartölurnar, sem hér eru tilfærðar, gefa þó
glögga hugmynd um unnar jarðabætur og greiddan
styrk þeirra vegna, síðan jarðræktarlögin gengu i
gildi og komu til framkvæmda. Jarðabæturnar, sem
hér er um að ræða, eru unnar á árunum 1923—1933,
mældar 1925—1933, en styrkurinn greiddur 'arin
1926—1934.
1) Á bls. 472 i síðasta árg. stendur 1928—1930, en á að
vera 1928—1931.