Studia Islandica - 01.06.1961, Side 73
71
1 fyrsta lagi er viðhorfið til lífsins. Hvorugur trúir á
annað líf, en báðir benda á, að einstaklingarnir lifi í niðj-
um sínum, verkum og áhrifum.
F. Adler:
The dead are not dead, if we
have loved them truely. In our own
lives we give them immortality.
... All the good that was in them
lives in you, the germ and nuc-
leus of the better that shall be.
(Creed and Deed, 5. útg., New
York 1894, 35. bls.).
Stephan G.:
Og sá er ei liðinn, sem um-
vafinn er
í æviþátt lifandi vina. (1 rökkr-
inu, Andvökur I, 262. bls.).
Af kærleik þínum engu verður
eytt,
hann er og varir mér í tímans
sjóði.
(Gestur, Andvökur II, 252. bls.).
,,Himnaríkið“ er af þessum heimi.
F. Adler:
And now the new Ideal differs
from Christianity in this, that it
seeks to approach the goal of a
Kingdom of Heaven upon earth,
not by the miraculous interfe-
rence of the Deity, but by the la-
borious exertion of men, and the
slow, but certain progress of suc-
cessive generations. (96. bls.).
F. Adler:
As we rise in the scale of
moral worth, the eye becomes
clearer and wider of vision. We
see in remote ages a race of men
freeer and stronger because of
our toils, and that is our dearest
hope and our sweetest recom-
pense that they shall reap what
we have sown. (75. bls.).
Stephan G.:
Fráfall Guðmundar gamla stúd-
ents (Bréf og ritg. IV, 56.—67.
bls.). Sjá einnig bréf frá 23. júní
1923 (Bréf og ritg. III, 98. bls.).
Sbr. enn fremur Bræðrabýti:
En enn mun að ákveðnum lögum
við aldarhátt þroskaðri fest:
Að hugsa ekki í árum en öldum,
að alheimta ei daglaun að kvöld-
um,
— þvi svo lengist mannsævin
mest.
(Andvökur I, 581. bls.).
Stephan G.:
Því sú kemur öld — hún er að-
gætnum vis,
þó ártalið finnist ei, hvenær hún
rís —
að mannvit og góðvild á guð-
rækni manns,
að göfugleiks framför er eilifðin
hans,
að frelsarinn eini er líf hans og
lið,
sem lagt er án tollheimtu þjóð-
heillir við,
og alheimur andlega bandið
og ættjörðin heilaga landið.
(Pétursborg, Andv. I, 575. bls.).