Studia Islandica - 01.06.1961, Qupperneq 175
173
skilningur á vísunni sé rangur, þótt ég hafi ekki getað
fundið aðra skýringu, er mér þætti sennilegri. Vísan er
torræð, og má skilja hana á fleiri en einn veg, en þá er
örðugt að segja um, hver sé hin rétta skýring hennar.
Treysti ég mér ekki til að fella dóm í því máli.
Skrá yfir þá rímnabragarhætti, er Stephan notar í Kolbeinslagi.
Mansöngur fyrstu rímu:
Mansöngur annarrar rímu:
önnur ríma, 32.-39. vísa:
Mansöngur þriðju rimu:
Þriðja ríma, 8.-10. vísa:
— — 11. —
— — 12. —
— — 13. —
— — 14. —
— — 15. —
— — 16. —
— — 17. —
— — 18. —
— — 19. —
— — 20. —
— — 21. —
— — 22. —
— — 23. —
— — 24. —
Mansöngur fjórðu rímu:
Fjórða ríma, 1.-13. vísa:
Mansöngur fimmtu rímu:
Fimmta ríma, 1. vísa:
— — 2. —
— — 4. —
Mansöngur sjöttu rímu:
Samhenda, hringhend.
Stikluvik, alhringhent.
Stafhenda, óstýfð.
Ferskeytt, hringhent.
Stafhenda með forlið.
Sléttubönd, hringhend, alfrumlykluð.
Sléttubönd, víxlhend, hálffrumlykluð.
Ferskeytt, hringhent.
Ferskeytt, aloddhent.
Langhenda, aloddhend.
Samhenda, áttþættingur.
Stikluvik, stikluþáttur nýi, viktá-
skreyttur.
Ferskeytt, víxlhent.
Samhenda, mishringhend, frum- og síð-
fjórmælt.
Braghenda, rím- og hendinga-samhend,
skjálfhenda meiri.
Stuðlafall, frárímað, frumoddhent, al-
hringhent.
Nýafhenda, frumoddhend, alhringhend.
Afhending, þráhend, fjórða ris fyrsta
vísuorðs og annað ris annars gera al-
hending saman.
Braghenda.
Skammhenda, hringhend.
Braghenda.
Nýhenda, hringhend.
Gagaraljóð, Kolbeinslag.
Braghenda.
Ferskeytt, hringhent.
Afhending.
Nýlanghenda, hringhend.