Studia Islandica - 01.06.1961, Blaðsíða 180
Skrá yfir helztu heimildarit og bækur, sem vitnað er til
í ritgerðinni
Afmæliskveðja til Halldórs Hermannssonar, Reykjavík 1948.
Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar.
Árbók Landsbókasafns 1946—1947, Reykjavík 1948.
Björn Karel Þórólfsson: Rimur fyrir 1600, Kaupmannahöfn 1934.
Handritin: Lbs. 1124 4to. - Lbs. 1128 4to. - J.S. 302 4to.
Helgi Sigurðsson: Drög til bragfræði íslenzkra rímna, Rvík 1891.
Israel Gollancz: Hamlet in Iceland, London 1898.
Jón Árnason: Islenzkar þjóðsögur og ævintýri II, Leipzig 1864.
Jón Þorkelsson: Om Digtningen pá Island, Kaupmannahöfn 1888.
Kirkjubækur Glaumbæjarprestakalls og Víðimýrarsóknar frá árun-
um 1850—1870.
Konrad Maurer: Islandische Volkssagen, Leipzig 1860.
Olgeirs rímur danska, II. bindi, Reykjavík 1947.
Saga Islendinga, V. bindi, Reykjavík 1942.
Saga Islendinga í Vesturheimi, I.—V. bindi, Reykjavík og Winnipeg
1940—1953.
Samtið og saga, IV. bindi, Reykjavík 1948.
Sciagraphia historiæ litterariæ Islandicæ, Havniæ 1777.
Sigurður Nordal: Stephan G. Stephansson, Andvökur, úrval, Reykja-
vík 1939; Stephan G. Stephansson, maðurinn og skáldið,
Reykjavik 1959.
Sóknarmannatal Glaumbæjarprestakalls frá árunum 1850—1870.
Stephan G. Stephansson: Andvökur, I.—VI. bindi, Reykjavík og
Winnipeg 1909—1938.
Sami: Andvökur, úrval, Reykjavik 1939.
Sami: Andvökur, I.—IV. bindi, Akureyri 1953—1958.
Sami: Bréf og ritgerðir, I.—IV. bindi, Reykjavík 1938—1948.
Sami: Kolbeinslag, Winnipeg 1914.
Sveins rímur Múkssonar, Reykjavík 1948.
Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags, V. árg., Reykjavík 1884.
Tímaritið Eimreiðin árið 1916.
Vesturheimsblöðin: Heimskringla 1914. Lögberg 1913.
Auk þessara rita hef ég stuðzt við fjölda blaða- og tímaritagreina
um Stephan og verk hans, enn fremur fyrirlestra prófessors Stein-
gríms J. Þorsteinssonar, eins og getið er i inngangi ritgerðarinnar.