Studia Islandica - 01.06.1961, Side 92
Skrá yfir heimildarit, sem vísað er til í ritgerðinni
Bjarki, V. árg., 29. blað, Seyðisfirði 1900: Á ferð og flugi (ritdómur).
Einar Hjörleifsson: Á ferð og flugi (ritdómur), Isafold, XXVII. árg.,
2. blað, Reykjavík 1900.
Felix Adler: Creed and Deed, 5. útg., New York 1894.
Freyja, III. árg., nr. 2—3, Selkirk, Manitoba 1900: Á ferð og flugi
(ritdómur).
Friðrik J. Bergmann: Á ferð og flugi (ritdómur), Aldamót, X. árg.,
Winnipeg 1900.
Sami: Saga íslenzku nýlendunnar í bænum Winnipeg, Almanak Ól-
afs S. Thorgeirssonar, IX., X. og XII. árg., Winnipeg 1902,
1903 og 1905.
Guðmundur Friðjónsson: Stephan G. Stephansson, Skirnir, LXXXI.
árg., Reykjavík 1907.
Sami: Stephan G. Stephansson, Sunnanfari, X. árg., 3. blað, Reykja-
vík 1902.
Halldór Kiljan Laxness: Landneminn mikli, Dagleið á fjöllum, 2. pr.,
Reykjavík 1938.
Heimir, VI. árg., 10. blað, Winnipeg 1910: Andvökur III (ritdómur).
Heimskringla, III. árg. nr. 7 og 34, VI. árg. nr. 8, Winnipeg 1889
og 1892.
Helgi Pjeturss: Bjami Thorarensen og Stephan G. Stephansson,
Eimreiðin, X. árg., Kaupmannahöfn 1904.
Helgi Pjeturss: Tvö skáld, Isafold XXXVII. árg., 7. tölublað, Reykja-
vík 1910.
Jón Ólafsson: Frá Ameríku, Sunnanfari, VII. árg., 1. blað, Reykja-
vík 1898.
Sami: Til lesendanna, Á ferð og flugi, Reykjavík 1900.
Kristján Á. Benediktsson: Á ferð og flugi (ritdómur), Heimskringla,
XIV. árg. nr. 24. Winnipeg 1900.
Lögberg, I. árg. nr. 13, 23, 24, 25 og 29 og II. árg. nr. 17, Winnipeg
1888 og 1889.
Lögrétta, XXII. árg. nr. 43, Reykjavík 1927: Stephan G. Stephansson.
Sameiningin, I. árg. aukablað og nr. 3, III. árg. nr. 1, 2 og 4, Winni-
peg 1886 og 1888.
Sigfús Blöndal: Stephan G. Stephansson, Árbog, udg. af Dansk-is-
landsk Samfund, I, Köbenhavn 1928.
Sigurður Guðmundsson: Stephan G. Stephansson (Á ferð og flugi)
(ritdómur), Ingólfur, VII. árg., 16. blað, Reykjavik 1909.