Studia Islandica - 01.06.1961, Page 126

Studia Islandica - 01.06.1961, Page 126
124 erindum hefir verið sleppt úr, er óþarfi þótti að prenta, af þeim, sem Gísli tilfærir."1 Því miður veit ég lítil deili á handriti því, sem þáttur- inn er prentaður eftir í Lögbergi. Ég veit ekki með vissu, hvenær það hefur verið ritað né hvað um það hefur orðið. Ef til vill væri hægt að komast fyrir hið síðara með ýtarlegri eftirgrennslan vestan hafs, en þess hefur ekki verið kostur að þessu sinni. Sökum þess, að handritið er ekki við höndina, verður að láta það nægja, sem ráða má af samanburði þess, er í Lögbergi er prentað, og hand- ritanna í Landbókasafni, sem áður voru nefnd. Sá sam- anburður er að vísu örðugri fyrir þá sök, að þátturinn er ekki birtur í heilu lagi í Lögbergi, en úrfellingarn- ar virðast svo litlar, ef treysta má orðum ritstjórans, að þær geta vart raskað heildarsvip þáttarins. Efni þáttarins, eins og hann er prentaður í Lögbergi, er í stuttu máli á þessa leið: Fyrst er getið bústaða Kol- beins, eins og gert er í Lbs. 1128 4t0 og J.S. 302 4t0. Því næst er sagt, að þeir Galdra-Brandur og Kolbeinn hafi átt í erjum, en hins vegar ekki um það getið, hvemig þær hófust, en það er efni fyrsta kafla handritanna tveggja í Landsbókasafni. Næst er sagt frá kvonföngum Kol- beins, samsvarar sú frásögn öðrum kafla þáttanna í hand- ritunum. Þá segir frá því, er Brandur sendir Kolbeini draugana fimm, sbr. þriðja kafla handritanna tveggja og þáttinn í Lbs. 1124 4t0. Síðan er sagt, að Kolbeinn hafi verið mikið skáld, en lítill búhöldur, og þess getið, að hann hafi kveðið Sveins rímur Múkssonar fyrir Brynjólf biskup Sveinsson. Því næst kemur frásögnin af sameign þeirra Kolbeins og Kölska, samanber sjötta kafla í Lbs. 1128 4t0 og áttunda kafla í J.S. 302 4t0. Þá kemur sagan af Mávahlíðardraugnum, samsvarandi tíunda kafla Lbs. 1128 4t0 og ellefta kafla J.S. 302 4t0. Loks eru talin helztu verk Kolbeins, önnur en Sveins rímur og Vikusálmarnir, 1) Lögberg, 30. október 1913.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.